Klopp: Þetta var undanúrslitaleikur og nú setjum við suma okkar í bómull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 08:31 Jürgen Klopp var líflegur á hliðarlínunni á Turf Moor í Burnley í gærkvöldi. AP/Gareth Copley Að mati Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, er liðið hans komið í „úrslitaleikinn“ um sæti í Meistaradeildinni eftir sigur í „undanúrslitaleiknum“ á móti Burnley í gærkvöldi. Liverpool vann þá 3-0 útisigur á Burnley og komst upp í fjórða sætið á markatölu fyrir lokaumferðina sem fer fram um helgina. "Let's finish the season, If you want I'll write a book about both boys Nat & Rhys."Jurgen Klopp speaks of his delight for Nat Phillips & Rhys Williams but wants to focus on the final game first pic.twitter.com/eoBMdcjhua— Football Daily (@footballdaily) May 20, 2021 Lokaleikur tímabilsins hjá Liverpool er á móti Crystal Palace á Anfield og það mega vera tíu þúsund manns í stúkunni sem gæti skipt miklu máli fyrir Liverpool liðið sem hefur ekki fundið sig á tómum Anfield í vetur. „Í dag var undanúrslitaleikur. Við urðum að vinna þennan undanúrslitaleik og við gerðum það,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Sky Sports. „Það er ekkert í hendi ennþá en við bættum stöðu okkar og við fáum þennan úrslitaleik. Það er það sem við þurftum. Það er líka það sem við áttum skilið því þetta var toppframmistaða hjá liðinu,“ sagði Klopp. "We get the support of 10,000 people at Anfield, I can't wait for that." Jurgen Klopp is excited to welcome back the Liverpool supporters in to Anfield on Sunday pic.twitter.com/vVKvJaNe5N— Football Daily (@footballdaily) May 19, 2021 „Nú þurfum við bara að passa upp á það að við náum góðri og hraðri endurheimt. Við erum með þunnan hóp í sumum stöðum. Við þurfum að setja þá leikmenn í bómull,“ sagði Klopp. „Ég get ekki beðið að fá að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Anfield. Það er ekkert öruggt því Palace er með sterkt lið,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Liverpool vann þá 3-0 útisigur á Burnley og komst upp í fjórða sætið á markatölu fyrir lokaumferðina sem fer fram um helgina. "Let's finish the season, If you want I'll write a book about both boys Nat & Rhys."Jurgen Klopp speaks of his delight for Nat Phillips & Rhys Williams but wants to focus on the final game first pic.twitter.com/eoBMdcjhua— Football Daily (@footballdaily) May 20, 2021 Lokaleikur tímabilsins hjá Liverpool er á móti Crystal Palace á Anfield og það mega vera tíu þúsund manns í stúkunni sem gæti skipt miklu máli fyrir Liverpool liðið sem hefur ekki fundið sig á tómum Anfield í vetur. „Í dag var undanúrslitaleikur. Við urðum að vinna þennan undanúrslitaleik og við gerðum það,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Sky Sports. „Það er ekkert í hendi ennþá en við bættum stöðu okkar og við fáum þennan úrslitaleik. Það er það sem við þurftum. Það er líka það sem við áttum skilið því þetta var toppframmistaða hjá liðinu,“ sagði Klopp. "We get the support of 10,000 people at Anfield, I can't wait for that." Jurgen Klopp is excited to welcome back the Liverpool supporters in to Anfield on Sunday pic.twitter.com/vVKvJaNe5N— Football Daily (@footballdaily) May 19, 2021 „Nú þurfum við bara að passa upp á það að við náum góðri og hraðri endurheimt. Við erum með þunnan hóp í sumum stöðum. Við þurfum að setja þá leikmenn í bómull,“ sagði Klopp. „Ég get ekki beðið að fá að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Anfield. Það er ekkert öruggt því Palace er með sterkt lið,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira