Þúsundir ljósmyndara berjast um að eiga fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2021 12:32 CWPA Maður er manns gaman. Þannig hljómar orðatiltækið gamla en færa má rök fyrir því að oft séu dýr einnig manns gaman. Hin árlega Comedy Wildlife Photography Awards verðlaunakeppni stendur nú yfir í sjöunda sinn og streyma myndir úr dýraríkinu inn í keppnina. Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira