Beðin um fara varlega eftir að smit greindist hjá gesti Sky Lagoon Eiður Þór Árnason skrifar 20. maí 2021 12:54 Mikil aðsókn hefur verið í Sky Lagoon frá því að baðlónið opnaði í lok apríl. Vísir/Vilhelm Einstaklingur sem sótti Sky Lagoon á sunnudag hefur greinst með Covid-19. Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri baðstaðarins, staðfestir þetta og segir að rakningateymið hafi upplýst starfsfólk um stöðuna í gær. Hún bætir við að enginn hafi verið sendur í sóttkví vegna málsins. DV greindi fyrst frá smitinu. „Fyrirmælin frá þeim voru að láta alla gesti vita sem voru hér á sama tíma og rakningateymið óskaði eftir því að fólk færi varlega, sérstaklega með tilliti til viðkvæmra hópa, og færi í sýnatöku ef upp kæmu einhver einkenni, sama hversu mild þau væru.“ Dagný segir að strax hafi verið haft samband við umrædda gesti með tölvupósti og að áfram verði fylgst vel með stöðunni. Sky Lagoon opnaði dyr sínar í lok apríl en um er að ræða nýjan lúxus baðstað á Kársnesi í Kópavogi. Ísland í dag kíkti í heimsókn í Sky Lagoon fyrr í mánuðinum og skoðaði baðlónið. Dagný segir að það hafi verið viðbúið að svona tilvik kæmi upp. „Í svona rekstri þá þarftu að gera ráð fyrir að þetta geti komið upp og vera búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar svona gerist. Kannski það erfiða í þessu máli er að það líða þarna þrír dagar. En það er svo sem lítið sem við getum gert annað en að viðhalda þeim hreinlætisplönum sem við erum með og eru í takt við aðstæður í þjóðfélaginu,“ segir Dagný að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Kópavogur Sky Lagoon Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira
Hún bætir við að enginn hafi verið sendur í sóttkví vegna málsins. DV greindi fyrst frá smitinu. „Fyrirmælin frá þeim voru að láta alla gesti vita sem voru hér á sama tíma og rakningateymið óskaði eftir því að fólk færi varlega, sérstaklega með tilliti til viðkvæmra hópa, og færi í sýnatöku ef upp kæmu einhver einkenni, sama hversu mild þau væru.“ Dagný segir að strax hafi verið haft samband við umrædda gesti með tölvupósti og að áfram verði fylgst vel með stöðunni. Sky Lagoon opnaði dyr sínar í lok apríl en um er að ræða nýjan lúxus baðstað á Kársnesi í Kópavogi. Ísland í dag kíkti í heimsókn í Sky Lagoon fyrr í mánuðinum og skoðaði baðlónið. Dagný segir að það hafi verið viðbúið að svona tilvik kæmi upp. „Í svona rekstri þá þarftu að gera ráð fyrir að þetta geti komið upp og vera búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar svona gerist. Kannski það erfiða í þessu máli er að það líða þarna þrír dagar. En það er svo sem lítið sem við getum gert annað en að viðhalda þeim hreinlætisplönum sem við erum með og eru í takt við aðstæður í þjóðfélaginu,“ segir Dagný að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Kópavogur Sky Lagoon Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Sjá meira
Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31
Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09