Þjáðist af kvíða og kvíðaköstum og vildi gera allt til að hætta að finna til Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2021 07:54 „Það er mikið af mömmu í mér,“ segir prinsinn. epa/Vickie Flores Harry Bretaprins þjáðist af kvíða og fékk alvarleg kvíðaköst þegar hann var yngri. Þá drakk hann stundum „vikuskammt“ af áfengi á einu kvöldi til að takast á við dauða móður sinnar og var tilbúinn til að gera allt til að hætta að finna til löngu seinna. Þetta kemur fram í samtali Harry og Opruh Winfrey í nýjum þáttum þeirra um geðheilbrigði, The Me You Can't See. Harry segist hafa upplifað aldursárin 28 til 32 sem „martröð“, þar sem hann þjáðist af alvarlegum kvíða og fékk kvíðaköst. „Ég var bara út á þekju andlega,“ segir hann. „Í hvert sinn sem ég klæddist í jakkaföt og setti á mig bindi, og þurfti að setja mig í stellingar og segja: Ok, spariandlitið... Horfa í spegilinn og segja: Ok, hjólum í þetta... Ég hafði ekki einu sinni yfirgefið húsið áður en ég var orðinn blautur af svita. Ég var í „flýja eða berjast“ gírnum.“ Harry segist hafa verið viljugur til að drekka, taka eiturlyf eða gera hvað annað sem hjálpaði honum til að hætta að upplifa þær tilfinningar sem sóttu á hann. Þá hefði hann drukkið „vikuskammt“ af áfengi á föstudags- eða laugardagskvöldi til að fela líðan sína. Díana lést í bílslysi í París 31. ágúst 1997.epa/Will Oliver Prinsinn gekk á eftir kistu móður sinnar við útför hennar þegar hann var aðeins 13 ára gamall. „Það sem ég man sterkast eftir er hófadynurinn þegar við gengum eftir götunni,“ segir hann. „Það var eins og ég væri fyrir utan líkama minn og gerði bara það sem ætlast var til af mér. Ég sýndi einn tíunda af þeim tilfinningum sem aðrir sýndu: Þetta var mamma mín, þið hittuð hana ekki einu sinni.“ Harry sagði tíu árin í hernum hefði verið besti tími lífs síns, þar sem allir komu fram við hann eins og hvern annan hermann. Hann sagði að fjölskyldumeðlimir hefðu ráðlagt honum að auðvelda sér lífið með því að „spila bara með“. „En það er mikið af mömmu í mér. Mér líður eins og ég standi utan kerfisins en ég er samt fastur innan þess. Eina leiðin til að öðlast frelsi og komast út er að segja sannleikann.“ BBC greindi frá. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Þetta kemur fram í samtali Harry og Opruh Winfrey í nýjum þáttum þeirra um geðheilbrigði, The Me You Can't See. Harry segist hafa upplifað aldursárin 28 til 32 sem „martröð“, þar sem hann þjáðist af alvarlegum kvíða og fékk kvíðaköst. „Ég var bara út á þekju andlega,“ segir hann. „Í hvert sinn sem ég klæddist í jakkaföt og setti á mig bindi, og þurfti að setja mig í stellingar og segja: Ok, spariandlitið... Horfa í spegilinn og segja: Ok, hjólum í þetta... Ég hafði ekki einu sinni yfirgefið húsið áður en ég var orðinn blautur af svita. Ég var í „flýja eða berjast“ gírnum.“ Harry segist hafa verið viljugur til að drekka, taka eiturlyf eða gera hvað annað sem hjálpaði honum til að hætta að upplifa þær tilfinningar sem sóttu á hann. Þá hefði hann drukkið „vikuskammt“ af áfengi á föstudags- eða laugardagskvöldi til að fela líðan sína. Díana lést í bílslysi í París 31. ágúst 1997.epa/Will Oliver Prinsinn gekk á eftir kistu móður sinnar við útför hennar þegar hann var aðeins 13 ára gamall. „Það sem ég man sterkast eftir er hófadynurinn þegar við gengum eftir götunni,“ segir hann. „Það var eins og ég væri fyrir utan líkama minn og gerði bara það sem ætlast var til af mér. Ég sýndi einn tíunda af þeim tilfinningum sem aðrir sýndu: Þetta var mamma mín, þið hittuð hana ekki einu sinni.“ Harry sagði tíu árin í hernum hefði verið besti tími lífs síns, þar sem allir komu fram við hann eins og hvern annan hermann. Hann sagði að fjölskyldumeðlimir hefðu ráðlagt honum að auðvelda sér lífið með því að „spila bara með“. „En það er mikið af mömmu í mér. Mér líður eins og ég standi utan kerfisins en ég er samt fastur innan þess. Eina leiðin til að öðlast frelsi og komast út er að segja sannleikann.“ BBC greindi frá.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira