„Mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu“ Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 14:31 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki í leik með U19-liði FCK. mynd/fck.dk Hákon Arnar Haraldsson, 18 ára knattspyrnumaður frá Akranesi, hefur skrifað undir samning til fimm ára við danska stórliðið FC Köbenhavn. Hákon hefur verið hjá FCK í tvö ár og staðið sig vel með U19-liðinu en mun frá og með næsta keppnistímabili tilheyra aðalliði félagsins. „Þetta er mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég er afskaplega ánægður með að hafa skrifað undir þessa framlengingu,“ segir Hákon í viðtali á vef FCK. Foreldrar hans eru Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir sem bæði hafa spilað fyrir íslensku landsliðin. Stundum erfitt en mjög skemmtilegt Hákon viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að flytja í annað land 16 ára gamall en sér ekki eftir því núna: „Þetta hefur stundum verið erfitt, eins og til dæmis með tungumálið í byrjun. En núna er mjög gaman. Ég kann tungumálið og mamma er hér, en í sumar verð ég einn. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ég hlakka til komandi ára,“ segir Hákon sem er sóknarsinnaður miðjumaður. „Ég er búinn að læra margt. Tempóið hérna er mikið meira en á Íslandi, þjálfararnir betri og margt sem að hjálpar manni til að verða betri. Það hefur verið ánægjulegt að vera hér,“ segir Hákon, stoltur af því að vera á leið upp í aðallið FCK: „Það hefur ekki mörgum tekist að taka þetta skref í stærsta félagi Norðurlandanna svo þetta er stór dagur fyrir mig. Ég hlakka mjög mikið til að fá að vera innan vallar á Parken fyrir framan áhorfendur.“ Danski boltinn Akranes Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjá meira
Hákon hefur verið hjá FCK í tvö ár og staðið sig vel með U19-liðinu en mun frá og með næsta keppnistímabili tilheyra aðalliði félagsins. „Þetta er mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég er afskaplega ánægður með að hafa skrifað undir þessa framlengingu,“ segir Hákon í viðtali á vef FCK. Foreldrar hans eru Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir sem bæði hafa spilað fyrir íslensku landsliðin. Stundum erfitt en mjög skemmtilegt Hákon viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að flytja í annað land 16 ára gamall en sér ekki eftir því núna: „Þetta hefur stundum verið erfitt, eins og til dæmis með tungumálið í byrjun. En núna er mjög gaman. Ég kann tungumálið og mamma er hér, en í sumar verð ég einn. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ég hlakka til komandi ára,“ segir Hákon sem er sóknarsinnaður miðjumaður. „Ég er búinn að læra margt. Tempóið hérna er mikið meira en á Íslandi, þjálfararnir betri og margt sem að hjálpar manni til að verða betri. Það hefur verið ánægjulegt að vera hér,“ segir Hákon, stoltur af því að vera á leið upp í aðallið FCK: „Það hefur ekki mörgum tekist að taka þetta skref í stærsta félagi Norðurlandanna svo þetta er stór dagur fyrir mig. Ég hlakka mjög mikið til að fá að vera innan vallar á Parken fyrir framan áhorfendur.“
Danski boltinn Akranes Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjá meira