Sjáðu öll mörk gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 11:31 Blikar skoruðu fjögur í gær. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöld þar sem 16 mörk voru skoruð. Hér má sjá þau öll. KA og Víkingur Reykjavík mættust í toppslag á Dalvíkurvelli þar sem gestirnir úr höfuðborginni höfðu betur 1-0 með marki Danans Nikolaj Hansen. Valsmenn unnu sömuleiðis 1-0, gegn Leikni Rekjavík að Hlíðarenda, með marki annars Dana, Patricks Pedersen. Valsmenn deila toppsætinu með Víkingum en bæði lið eru með 13 stig eftir fimm leiki. Stjarnan og HK eru á hinum enda töflunnar með tvö stig hvort, en liðin eru þau einu sem eiga eftir að vinna leik í sumar. Stjarnan tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Kópavogi og ÍA vann sinn fyrsta sigur í sumar, 3-1, gegn HK í Kórnum. Þá vann Fylkir einnig sinn fyrsta sigur, 4-2, á nýliðum Keflavíkur í Árbæ. Fimmtu umferðinni lýkur í dag með stórleik FH og KR í Kaplakrika. KR þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir dræma stigasöfnun í upphafi móts, fjögur stig úr jafnmörgum leikjum, en FH getur jafnað Víking og Val að stigum á toppi deildarinnar með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fer af stað klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. Öll mörkin úr leikjunum fjórum má sjá að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild karla 21/05 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
KA og Víkingur Reykjavík mættust í toppslag á Dalvíkurvelli þar sem gestirnir úr höfuðborginni höfðu betur 1-0 með marki Danans Nikolaj Hansen. Valsmenn unnu sömuleiðis 1-0, gegn Leikni Rekjavík að Hlíðarenda, með marki annars Dana, Patricks Pedersen. Valsmenn deila toppsætinu með Víkingum en bæði lið eru með 13 stig eftir fimm leiki. Stjarnan og HK eru á hinum enda töflunnar með tvö stig hvort, en liðin eru þau einu sem eiga eftir að vinna leik í sumar. Stjarnan tapaði 4-0 fyrir Breiðabliki í Kópavogi og ÍA vann sinn fyrsta sigur í sumar, 3-1, gegn HK í Kórnum. Þá vann Fylkir einnig sinn fyrsta sigur, 4-2, á nýliðum Keflavíkur í Árbæ. Fimmtu umferðinni lýkur í dag með stórleik FH og KR í Kaplakrika. KR þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir dræma stigasöfnun í upphafi móts, fjögur stig úr jafnmörgum leikjum, en FH getur jafnað Víking og Val að stigum á toppi deildarinnar með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fer af stað klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. Öll mörkin úr leikjunum fjórum má sjá að neðan. Klippa: Mörkin úr Pepsi Max-deild karla 21/05 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Orrahríð í fyrsta sigri Fylkis Fylkismenn unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld þegar þeir lögðu nýliða Keflavíkur að velli, 4-2, í Árbænum. Sigurinn var sannfærandi. 21. maí 2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 1-0 | Patrick með sigurmark fimm mínútum fyrir leikslok Valur vann Leikni í kvöld með sigurmarki Patrick Pedersen á loka andartökum leiksins. 21. maí 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 4-0 | Aftur skora Blikar fjögur á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli fyrr í kvöld og voru það Blikar sem unnu öruggan 4-0 sigur á grönnum sínum úr Garðabænum. Yfirburðir Blika voru talsverðir og sáu Stjörnumenn ekki til sólar í kvöld þrátt fyrir blíðskaparveður. 21. maí 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-1 | Víkingar unnu toppslaginn Víkingur Reykjavík lögðu KA menn á Dalvíkurvelli 1-0 í sannkölluðum toppslag. Bæði lið voru með 10 stig fyrir þennan leik og eru bæði búin að byrja tímabilið gríðarlega vel. 21. maí 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 1-3 | Fyrsti sigur Skagamanna kominn í hús ÍA tókst að sigra sinn fyrsta leik á tímabilinu en þeir mættu HK í Kórnum í hörkuleik. Þrátt fyrir að heimamenn voru meira með boltann unnu Skagamenn sannfærandi 3-1 sigur. 21. maí 2021 19:55