Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. maí 2021 20:06 Rósa Kristín að spila á túbuna sína í garðinum heima hjá sér í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Rósa Kristín Jónsdóttir býr í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Hún er í Njarðvíkurskóla og í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, auk þess sem hún æfir körfubolta og dans. Hún byrjaði að læra á túbu fyrir einu og hálfu ári en það er stærsta hljóðfærið í fjölskyldu málmblásturshljóðfæranna og ekki á allra færi að blása í það. „Þegar ég sá hljóðfærið í fyrsta skipti, þá sagði ég bara, vá, mér finnst þetta örugglega mjög skemmtilegt og ég byrjaði þá bara að æfa á það. Mér finnst túban ekkert þung, ég er búin að æfa svo lengi að hún er bara orðin létt“, segir Rósa Kristín. Rósa segir að fólk verði oft mjög hissa þegar það sjái hana spila á túbuna. Rósa Kristín er ung og ákveðin stelpa, sem stefnir á að verða hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands með túbuna sína. Hún spilaði á túbuna á 10 ára afmæli tónlistarhússins Hörpu nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það spyr, vá, getur þú alveg haldið á þessu og prufar á halda á túbunni og segir, vá hvað þetta er þungt.“ Rósa Kristín er með markmið sín á hreinu en það er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hún verður orðin fullorðin „Já, ef ég æfi mig mikið og hætti ekki, þá kemst ég örugglega í Sinfóníuhljómsveitina.“ Rósa hefur líka mjög gaman af því að syngja og þá æfir hún körfubolta nokkrum sinnum í viku með Njarðvík, auk þess að æfa dans. Körfubolti er í miklu uppáhaldi hjá Rósu Kristínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Krakkar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Rósa Kristín Jónsdóttir býr í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Hún er í Njarðvíkurskóla og í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, auk þess sem hún æfir körfubolta og dans. Hún byrjaði að læra á túbu fyrir einu og hálfu ári en það er stærsta hljóðfærið í fjölskyldu málmblásturshljóðfæranna og ekki á allra færi að blása í það. „Þegar ég sá hljóðfærið í fyrsta skipti, þá sagði ég bara, vá, mér finnst þetta örugglega mjög skemmtilegt og ég byrjaði þá bara að æfa á það. Mér finnst túban ekkert þung, ég er búin að æfa svo lengi að hún er bara orðin létt“, segir Rósa Kristín. Rósa segir að fólk verði oft mjög hissa þegar það sjái hana spila á túbuna. Rósa Kristín er ung og ákveðin stelpa, sem stefnir á að verða hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands með túbuna sína. Hún spilaði á túbuna á 10 ára afmæli tónlistarhússins Hörpu nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það spyr, vá, getur þú alveg haldið á þessu og prufar á halda á túbunni og segir, vá hvað þetta er þungt.“ Rósa Kristín er með markmið sín á hreinu en það er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hún verður orðin fullorðin „Já, ef ég æfi mig mikið og hætti ekki, þá kemst ég örugglega í Sinfóníuhljómsveitina.“ Rósa hefur líka mjög gaman af því að syngja og þá æfir hún körfubolta nokkrum sinnum í viku með Njarðvík, auk þess að æfa dans. Körfubolti er í miklu uppáhaldi hjá Rósu Kristínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Krakkar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira