Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2021 07:01 Hjörtur og félagar fagna marki fyrr á tímabilinu. Lars Ronbog/Getty Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. Brøndby er með einu stigi meira en FC Midtjylland fyrir lokaumferðina. Brøndby mætir FC Nordsjælland í síðustu umferðinni á meðan Midtjylland mætir Jóni Degi Þorsteinssyni og félögum í AGF. Stuðningsmenn Brøndby hafa beðið ansi lengi eftir titlinum og má nánast líkja þessu við bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum en stuðningsmennirnir eru orðnir ansi spenntir. Spillerbussens ankomst til Brøndby Stadion pic.twitter.com/zl5GXrBjQJ— Povl Arne Petersen (@povlarne) May 21, 2021 Lokaumferðin fer fram klukkan 15.00 að íslenskum tíma í dag en það eru ekki allir sem eru svo spenntir fyrir sigri Brøndby í deildinni. Þar á meðal er Allan Randrup Thomsen, veirufræðingur hjá Kaupmannahafnarháskóla. „Það er klárt að ég hugsa um að þetta gæti orðið ofursmit-viðburður. Þrátt fyrir að við séum á góðum stað þá erum við enn viðkvæm. Við getum bara kíkt yfir til Svíþjóðar til að sjá hvernig þeir eru að berjast á hótelunum,“ sagði Allan. Hann bætir því við að hann vonist til þess að stuðningsmenn Brøndby safnist ekki saman fyrir utan völlinn á morgun, takist þeim að vinna titilinn, en rúmlega tíu þúsund manns verða á vellinum. En vanvittig sejr. To glade chefer. Tre vilde point 💛🙌🏼💙😍📸 Getty Images pic.twitter.com/6VqSDFjZ4w— Brøndby IF (@BrondbyIF) May 20, 2021 Danski boltinn Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Sjá meira
Brøndby er með einu stigi meira en FC Midtjylland fyrir lokaumferðina. Brøndby mætir FC Nordsjælland í síðustu umferðinni á meðan Midtjylland mætir Jóni Degi Þorsteinssyni og félögum í AGF. Stuðningsmenn Brøndby hafa beðið ansi lengi eftir titlinum og má nánast líkja þessu við bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum en stuðningsmennirnir eru orðnir ansi spenntir. Spillerbussens ankomst til Brøndby Stadion pic.twitter.com/zl5GXrBjQJ— Povl Arne Petersen (@povlarne) May 21, 2021 Lokaumferðin fer fram klukkan 15.00 að íslenskum tíma í dag en það eru ekki allir sem eru svo spenntir fyrir sigri Brøndby í deildinni. Þar á meðal er Allan Randrup Thomsen, veirufræðingur hjá Kaupmannahafnarháskóla. „Það er klárt að ég hugsa um að þetta gæti orðið ofursmit-viðburður. Þrátt fyrir að við séum á góðum stað þá erum við enn viðkvæm. Við getum bara kíkt yfir til Svíþjóðar til að sjá hvernig þeir eru að berjast á hótelunum,“ sagði Allan. Hann bætir því við að hann vonist til þess að stuðningsmenn Brøndby safnist ekki saman fyrir utan völlinn á morgun, takist þeim að vinna titilinn, en rúmlega tíu þúsund manns verða á vellinum. En vanvittig sejr. To glade chefer. Tre vilde point 💛🙌🏼💙😍📸 Getty Images pic.twitter.com/6VqSDFjZ4w— Brøndby IF (@BrondbyIF) May 20, 2021
Danski boltinn Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Sjá meira