Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2021 07:01 Hjörtur og félagar fagna marki fyrr á tímabilinu. Lars Ronbog/Getty Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. Brøndby er með einu stigi meira en FC Midtjylland fyrir lokaumferðina. Brøndby mætir FC Nordsjælland í síðustu umferðinni á meðan Midtjylland mætir Jóni Degi Þorsteinssyni og félögum í AGF. Stuðningsmenn Brøndby hafa beðið ansi lengi eftir titlinum og má nánast líkja þessu við bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum en stuðningsmennirnir eru orðnir ansi spenntir. Spillerbussens ankomst til Brøndby Stadion pic.twitter.com/zl5GXrBjQJ— Povl Arne Petersen (@povlarne) May 21, 2021 Lokaumferðin fer fram klukkan 15.00 að íslenskum tíma í dag en það eru ekki allir sem eru svo spenntir fyrir sigri Brøndby í deildinni. Þar á meðal er Allan Randrup Thomsen, veirufræðingur hjá Kaupmannahafnarháskóla. „Það er klárt að ég hugsa um að þetta gæti orðið ofursmit-viðburður. Þrátt fyrir að við séum á góðum stað þá erum við enn viðkvæm. Við getum bara kíkt yfir til Svíþjóðar til að sjá hvernig þeir eru að berjast á hótelunum,“ sagði Allan. Hann bætir því við að hann vonist til þess að stuðningsmenn Brøndby safnist ekki saman fyrir utan völlinn á morgun, takist þeim að vinna titilinn, en rúmlega tíu þúsund manns verða á vellinum. En vanvittig sejr. To glade chefer. Tre vilde point 💛🙌🏼💙😍📸 Getty Images pic.twitter.com/6VqSDFjZ4w— Brøndby IF (@BrondbyIF) May 20, 2021 Danski boltinn Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Sjá meira
Brøndby er með einu stigi meira en FC Midtjylland fyrir lokaumferðina. Brøndby mætir FC Nordsjælland í síðustu umferðinni á meðan Midtjylland mætir Jóni Degi Þorsteinssyni og félögum í AGF. Stuðningsmenn Brøndby hafa beðið ansi lengi eftir titlinum og má nánast líkja þessu við bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum en stuðningsmennirnir eru orðnir ansi spenntir. Spillerbussens ankomst til Brøndby Stadion pic.twitter.com/zl5GXrBjQJ— Povl Arne Petersen (@povlarne) May 21, 2021 Lokaumferðin fer fram klukkan 15.00 að íslenskum tíma í dag en það eru ekki allir sem eru svo spenntir fyrir sigri Brøndby í deildinni. Þar á meðal er Allan Randrup Thomsen, veirufræðingur hjá Kaupmannahafnarháskóla. „Það er klárt að ég hugsa um að þetta gæti orðið ofursmit-viðburður. Þrátt fyrir að við séum á góðum stað þá erum við enn viðkvæm. Við getum bara kíkt yfir til Svíþjóðar til að sjá hvernig þeir eru að berjast á hótelunum,“ sagði Allan. Hann bætir því við að hann vonist til þess að stuðningsmenn Brøndby safnist ekki saman fyrir utan völlinn á morgun, takist þeim að vinna titilinn, en rúmlega tíu þúsund manns verða á vellinum. En vanvittig sejr. To glade chefer. Tre vilde point 💛🙌🏼💙😍📸 Getty Images pic.twitter.com/6VqSDFjZ4w— Brøndby IF (@BrondbyIF) May 20, 2021
Danski boltinn Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Sjá meira