Árný í Gagnamagninu með kórónuveiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. maí 2021 17:38 Árný Fjóla sést hér á blaðamannafundi úti í Rotterdam á dögunum. Gísli Berg Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna. Frá þessu greinir Árný á Instagram síðu sinni. „Endum þetta ævintýri á einu hressu covid smiti í viðbót! Þessi ólétta og bólusetta kona var greind með covid í dag. Eftir að prófið mitt týndist á flugvellinum í gær brunaði ég í annað í morgun. Ég er samt drulluhress og einkennalaus. Förum varlega og verum góð við hvort annað. Ást og fiður,“ skrifar Árný Fjóla í Instagram-færslu sem hún birti nú fyrir skömmu. Árný fjóla er gift Daða Frey Péturssyni, sem fer fyrir Gagnamagninu, og er ólétt af öðru barni þeirra. Hún er þriðji meðlimur Eurovision-hóps Íslands sem greinst hefur með veiruna. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Hópurinn sem fór út til Rotterdam til að keppa í Eurovision kom heim í gær. Tveir úr íslenska hópnum höfðu áður greinst með veiruna meðan á Hollandsvölinni stóð. Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn liðsmanna Gagnamagnsins, var annar þeirra. Smitið varð til þess að Gagnamagnið kom hvorki fram á undanúrslitakvöldi keppninnar síðastliðinn fimmtudag né á úrslitakvöldinu á laugardag. Þess í stað var upptaka af æfingu sveitarinnar spiluð bæði kvöldin, sem skilaði Íslandi fjórða sæti í keppninni, næst besta árangri Íslands í keppninni frá upphafi. Lag Íslands í keppninni, 10 Years, fjallar um samband Daða og Árnýjar. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Frá þessu greinir Árný á Instagram síðu sinni. „Endum þetta ævintýri á einu hressu covid smiti í viðbót! Þessi ólétta og bólusetta kona var greind með covid í dag. Eftir að prófið mitt týndist á flugvellinum í gær brunaði ég í annað í morgun. Ég er samt drulluhress og einkennalaus. Förum varlega og verum góð við hvort annað. Ást og fiður,“ skrifar Árný Fjóla í Instagram-færslu sem hún birti nú fyrir skömmu. Árný fjóla er gift Daða Frey Péturssyni, sem fer fyrir Gagnamagninu, og er ólétt af öðru barni þeirra. Hún er þriðji meðlimur Eurovision-hóps Íslands sem greinst hefur með veiruna. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Hópurinn sem fór út til Rotterdam til að keppa í Eurovision kom heim í gær. Tveir úr íslenska hópnum höfðu áður greinst með veiruna meðan á Hollandsvölinni stóð. Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn liðsmanna Gagnamagnsins, var annar þeirra. Smitið varð til þess að Gagnamagnið kom hvorki fram á undanúrslitakvöldi keppninnar síðastliðinn fimmtudag né á úrslitakvöldinu á laugardag. Þess í stað var upptaka af æfingu sveitarinnar spiluð bæði kvöldin, sem skilaði Íslandi fjórða sæti í keppninni, næst besta árangri Íslands í keppninni frá upphafi. Lag Íslands í keppninni, 10 Years, fjallar um samband Daða og Árnýjar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira