Geldingadalir gætu fyllst og hraunið leitað niður gönguleiðina Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. maí 2021 19:18 Eldgosið við Fagradalsfjall. Vísir/vilhelm Óvíst er hvenær hraun nær Suðurstrandarvegi; sumir telja að það gæti orðið eftir vikur en aðrir mánuði. Kannað verður á næstu dögum hvort reisa eigi leiðigarða við gosið. Hraun safnast nú á fjóra staði við eldstöðina; í nafnlausa dalnum svokallaða, norðar í Meradölum, í Geldingadölum og í Nátthaga. Hluti hraunsins leitar í suður og gæti náð Suðurstrandarvegi á endanum. Stysta leiðin að veginum er úr Nátthaga, rúmir tveir kílómetrar, en hraun gæti þó einnig náð að veginum úr Meradölum. Ágiskanir um hversu lengi hraun verður að veginum eru mismunandi - allt frá einni til tveimur vikum og upp í mánuði. „Ef þetta gerist með sama hætti í Nátthaga og það heldur áfram eins og það hefur verið að gera, að renna niður í Geldingadali og Meradali, þá tekur þetta svona þrjá fjóra mánuði áður en það fer að ná út úr Nátthaganum.“ Magnús Tumi Guðmundsson, eldfjallafræðingur.Vísir/vilhelm Þá gæti hraunið lagst í eina áttina frekar en aðra. „Eitt af því sem gæti gerst er að Geldingadalir fyllist og þá fari hraunið að leita niður gönguleiðina þá fer nú ýmislegt að breytast varðandi aðkomu.“ Í vikunni verður kannað hvort reisa eigi leiðigarða til að stýra hraunflæðinu, eftir að hraun flæddi yfir varnargarða sem áttu að vernda veginn. „Það [hraunið] mun fara yfir svæði þar sem ljósleiðarinn er, það mun fara yfir Suðurstrandarveg og fara út í sjó - en það þarf að halda áfram í marga mánuði til þess,“ segir Magnús Tumi. „Það er hægt að hafa áhrif á hvert það rennur og hvenær og það er það sem fólk er að skoða.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Grindavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hraun safnast nú á fjóra staði við eldstöðina; í nafnlausa dalnum svokallaða, norðar í Meradölum, í Geldingadölum og í Nátthaga. Hluti hraunsins leitar í suður og gæti náð Suðurstrandarvegi á endanum. Stysta leiðin að veginum er úr Nátthaga, rúmir tveir kílómetrar, en hraun gæti þó einnig náð að veginum úr Meradölum. Ágiskanir um hversu lengi hraun verður að veginum eru mismunandi - allt frá einni til tveimur vikum og upp í mánuði. „Ef þetta gerist með sama hætti í Nátthaga og það heldur áfram eins og það hefur verið að gera, að renna niður í Geldingadali og Meradali, þá tekur þetta svona þrjá fjóra mánuði áður en það fer að ná út úr Nátthaganum.“ Magnús Tumi Guðmundsson, eldfjallafræðingur.Vísir/vilhelm Þá gæti hraunið lagst í eina áttina frekar en aðra. „Eitt af því sem gæti gerst er að Geldingadalir fyllist og þá fari hraunið að leita niður gönguleiðina þá fer nú ýmislegt að breytast varðandi aðkomu.“ Í vikunni verður kannað hvort reisa eigi leiðigarða til að stýra hraunflæðinu, eftir að hraun flæddi yfir varnargarða sem áttu að vernda veginn. „Það [hraunið] mun fara yfir svæði þar sem ljósleiðarinn er, það mun fara yfir Suðurstrandarveg og fara út í sjó - en það þarf að halda áfram í marga mánuði til þess,“ segir Magnús Tumi. „Það er hægt að hafa áhrif á hvert það rennur og hvenær og það er það sem fólk er að skoða.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Grindavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira