Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2021 11:01 Axel Tuanzebe og Daniel James reyna að hughreysta David de Gea eftir tapið í gærkvöld. Getty/Maja Hitij Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23
Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti