Enginn smá innkaupalisti hjá Manchester United í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 08:01 Jadon Sancho varð bikarmeistari á mögulega sínu síðasta tímabili með Borussia Dortmund. Hér kyssir hann bikarinn. EPA-EFE/MARTIN ROSE Manchester United er sagt vera með fjóra leikmenn á óskalista sínum í sumar og það yrði heldur betur öflugt lið á Old Trafford næsta vetur takist félaginu að kaupa þá alla. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur enn ekki unnið titil sem stjóri United liðsins en hann er nú orðaður við nýjan þriggja ára samning. Norðmaðurinn fær líka tækifæri til að styrkja liðið verulega í sumar ef marka má fréttir frá Englandi. Solskjær hefur kallað eftir því að fá miðvörð, miðjumann, kantmann og framherja og það eru stór nöfn á óskalista hans. Manchester United target moves for Jadon Sancho, Harry Kane, Declan Rice and Pau Torres.Story: @JamieJackson___ https://t.co/p0LlDLQ4C5— Guardian sport (@guardian_sport) May 27, 2021 Úrslitin í úrslitaleik Evrópudeildarinnar höfðu ekkert með það að segja um hvort að United muni eyða miklum peningi í leikmenn fyrir næstu leiktíð. Solskjær mun fá pening til að brúa bilið á milli United og nágrannanna í Manchester City. Guardian hefur heimildir fyrir því að efstu leikmennirnir á innkaupalista Ole Gunnar Solskjær séu þrír enskir landsliðsmenn og einn leikmaður í liðinu sem kom í veg fyrir að Manchester United ynni langþráðan titil á miðvikudagskvöldið. Sá heitir Pau Torres og er 24 ára spænskur miðvörður hjá Villarreal. Ensku landsliðsmennirnir eru hinn 21 árs gamli Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund, hinn 27 ára gamli Harry Kane hjá Tottenham og hinn 22 ára gamli miðjumaður West Ham, Declan Rice. Það þykja vera mestar líkur á því að Jadon Sancho komi á Old Trafford en minnstar á því að United takist að kaupa Kane. West Ham gæti líka vilja fá hundrða milljónir punda fyrir Rice sem félagið vill ekki selja en Torres gæti verið falur fyrir 30 milljónir. Manchester City hefur forystuna í kapphlaupinu um Harry Kane en enski landsliðsframherjinn vill ólmur komast til liðs sem getur unnið titla sem hann hefur aldrei náð sem leikmaður Tottenham. Enski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur enn ekki unnið titil sem stjóri United liðsins en hann er nú orðaður við nýjan þriggja ára samning. Norðmaðurinn fær líka tækifæri til að styrkja liðið verulega í sumar ef marka má fréttir frá Englandi. Solskjær hefur kallað eftir því að fá miðvörð, miðjumann, kantmann og framherja og það eru stór nöfn á óskalista hans. Manchester United target moves for Jadon Sancho, Harry Kane, Declan Rice and Pau Torres.Story: @JamieJackson___ https://t.co/p0LlDLQ4C5— Guardian sport (@guardian_sport) May 27, 2021 Úrslitin í úrslitaleik Evrópudeildarinnar höfðu ekkert með það að segja um hvort að United muni eyða miklum peningi í leikmenn fyrir næstu leiktíð. Solskjær mun fá pening til að brúa bilið á milli United og nágrannanna í Manchester City. Guardian hefur heimildir fyrir því að efstu leikmennirnir á innkaupalista Ole Gunnar Solskjær séu þrír enskir landsliðsmenn og einn leikmaður í liðinu sem kom í veg fyrir að Manchester United ynni langþráðan titil á miðvikudagskvöldið. Sá heitir Pau Torres og er 24 ára spænskur miðvörður hjá Villarreal. Ensku landsliðsmennirnir eru hinn 21 árs gamli Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund, hinn 27 ára gamli Harry Kane hjá Tottenham og hinn 22 ára gamli miðjumaður West Ham, Declan Rice. Það þykja vera mestar líkur á því að Jadon Sancho komi á Old Trafford en minnstar á því að United takist að kaupa Kane. West Ham gæti líka vilja fá hundrða milljónir punda fyrir Rice sem félagið vill ekki selja en Torres gæti verið falur fyrir 30 milljónir. Manchester City hefur forystuna í kapphlaupinu um Harry Kane en enski landsliðsframherjinn vill ólmur komast til liðs sem getur unnið titla sem hann hefur aldrei náð sem leikmaður Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira