Tiger Woods segist aldrei hafa fundið eins mikinn sársauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 09:30 Tiger Woods þekkir það vel að spila í gegnum sársauka og orð hans nú segja því mikið um það sem hann er að ganga í gegnum núna. Getty/Richard Hartog Tiger Woods þekkir það vel að vinna sig til baka eftir erfið meiðsli. Hann hefur samt aldrei kynnst öðru eins og nú. Woods mölbraut á sér hægri fótinn og ökklann þegar hann missti stjórn á bílnum sínum í Suður-Kaliforníu 23. febrúar síðastliðinn. Tiger Woods on his recovery from February crash: 'The most pain ever'. https://t.co/GJjkTcyx2b— PerthNow (@perthnow) May 28, 2021 Tiger þurfti að fara í mjög langa og erfiða skurðaðgerð og eyddi síðan næstum því heilum mánuði á sjúkrahúsi. Tiger ræddi stöðuna á sér í stuttu viðtali við Golf Digest en þetta var fyrsta viðtal hans frá bílslysinu. „Þetta hefur verið allt annað dýr en ég kynnst áður,“ sagði Tiger Woods. „Ég þekki mikið til þegar kemur að endurhæfingu vegna fyrri meiðsla minna en þetta er meiri sársauki en ég hef nokkurn tímann fundið áður,“ sagði Tiger. .@TigerWoods has described his recovery from a car crash that left him with career-threatening injuries as more painful than anything he has ever experienced and said his focus was on just being able to walk on his own again. #7NEWS https://t.co/ttxW2qm0us— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) May 27, 2021 Woods var aftur á móti ekki tilbúinn að svara því hvort hann myndi keppa í golfi aftur. Þegar Tiger lenti í slysinu þá var hann ekki byrjaður að keppa eftir að hafa farið í fimmtu bakaðgerðina á ferlinum á síðustu Þorláksmessu. Sú aðgerð skapaði óvissu um það hvort hann gæti keppt á Mastersmótinu en bílslysið sá til þess að það var aldrei á dagskrá. Meiðslin voru það alvarleg að margir telja að Tiger muni ekki keppa í golfi aftur. Hann hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum og vantar að vinna þrjú mót til viðbótar til að jafna met Jack Nicklaus. Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sjá meira
Woods mölbraut á sér hægri fótinn og ökklann þegar hann missti stjórn á bílnum sínum í Suður-Kaliforníu 23. febrúar síðastliðinn. Tiger Woods on his recovery from February crash: 'The most pain ever'. https://t.co/GJjkTcyx2b— PerthNow (@perthnow) May 28, 2021 Tiger þurfti að fara í mjög langa og erfiða skurðaðgerð og eyddi síðan næstum því heilum mánuði á sjúkrahúsi. Tiger ræddi stöðuna á sér í stuttu viðtali við Golf Digest en þetta var fyrsta viðtal hans frá bílslysinu. „Þetta hefur verið allt annað dýr en ég kynnst áður,“ sagði Tiger Woods. „Ég þekki mikið til þegar kemur að endurhæfingu vegna fyrri meiðsla minna en þetta er meiri sársauki en ég hef nokkurn tímann fundið áður,“ sagði Tiger. .@TigerWoods has described his recovery from a car crash that left him with career-threatening injuries as more painful than anything he has ever experienced and said his focus was on just being able to walk on his own again. #7NEWS https://t.co/ttxW2qm0us— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) May 27, 2021 Woods var aftur á móti ekki tilbúinn að svara því hvort hann myndi keppa í golfi aftur. Þegar Tiger lenti í slysinu þá var hann ekki byrjaður að keppa eftir að hafa farið í fimmtu bakaðgerðina á ferlinum á síðustu Þorláksmessu. Sú aðgerð skapaði óvissu um það hvort hann gæti keppt á Mastersmótinu en bílslysið sá til þess að það var aldrei á dagskrá. Meiðslin voru það alvarleg að margir telja að Tiger muni ekki keppa í golfi aftur. Hann hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum og vantar að vinna þrjú mót til viðbótar til að jafna met Jack Nicklaus.
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sjá meira