„Við getum gert betur í að jafna hlut kynjanna“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. maí 2021 11:30 Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar og framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Vestmannaeyja, segir að félagið geti gert betur í að jafna stöðu kynjanna. Vísir Þjóðhátíðarnefnd var á dögunum gagnrýnd af tónlistarkonunni Sölku Sól Eyfeld, sem vakti athygli á því að aðeins ein kona hafi í sögu Þjóðhátíðar samið Þjóðhátíðarlagið. Það var Ragga Gísla sem samdi og flutti lagið árið 2017. Samkvæmt því semji konur Þjóðhátíðarlagið á 84 ára fresti en fyrsta Þjóðhátíðarlagið kom út árið 1933. „Þjóðhátíðarnefnd einsetur sér að ráða til verksins hvern þann aðila sem við teljum líklegastan il að semja fyrir okkur lag sem fangað geti stemninguna á Þjóðhátíð, náð vinsældum og uppfyllt önnur þau skilyrði sem Þjóðhátíðarnefnd setur, óháð kyni,“ segir Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar og framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Vestmannaeyja. „Þjóðhátíðarnefnd vinnur stöðugt að því að bæta hátíðina á öllum sviðum ár frá ári og þegar við fáum réttmæta gagnrýni á okkar störf eða sjáum eitthvað sem betur má fara þá að sjálfsögðu tökum við það upp, skoðum og reynum að gera betur. Við getum gert betur í að jafna hlut kynjanna og ætlum að bæta okkur í því í framtíðinni,“ segir Hörður. Miðasala fyrir Þjóðhátíð hefur aldrei farið betur af stað Þjóðhátíð í Eyjum verður haldin með pompi og prakt um komandi Verslunarmannahelgi en þjóðhátíðarþyrstir Íslendingar hafa þurft að bíða í tvö ár eftir að komast í Herjólfsdal til að skemmta sér. Það er því kannski ekki óvænt að miðasala á hátíðina hefur aldrei farið betur af stað. „Fljótlega varð fullt í þær ferðir sem eru hvað vinsælastar, til Eyja á föstudegi og frá Eyjum á mánudegi,“ segir Hörður. Hann segir að á einhverjum tímapunkti gæti þurft að stöðva söluna svo að upplifun gesta verði sem best. „Ef of margir miðar verða seldir þá erum við hrædd um að upplifunin verði ekki sú sama.“ Mikil tilhlökkun hjá Eyjamönnum Heimasíður Herjólfs og Þjóðhátíðar lágu niðri um tíma á miðvikudag. Hörður segir að mikil traffík hafi verið um síðurnar. „Báðar síðurnar lágu niðri um tíma vegna álags. Hýsingaraðilar okkar vanmátu álagið og þá eftirspurn sem myndaðist sem er auðvitað miður og því fór sem fór. Miðasalan á báðum stöðum gekk þó vel eftir þessa hnökra,“ segir Hörður. Töluverður fjöldi þeirra sem hafði tryggt sér miða fyrir Þjóðhátíð 2020, sem ekki var haldin, hafa nýtt sér það úrræði að nota miðann sinn í ár. Flestir sem höfðu keypt miða óskuðu þó eftir endurgreiðslu. „Töluverður fjöldi flutti miðann sinn yfir á hátíðina í ár og njóta þau góðs af því enda var það líka ljóst í júlí í fyrra að miðaverð á Þjóðhátíð í ár myndi hækka í ljósi þess að hátíðin féll niður í fyrra,“ segir Hörður. Hann segir að mikil tilhlökkun sé meðal Eyjamanna fyrir hátíðinni. „Já það er mikill spenningur hjá ÍBV að framkvæma hátíðina og við upplifum mikla tilhlökkun hjá fólkinu í Eyjum yfir því að mæta á Þjóðhátíð og miða við hvernig miðasalan fór af stað er ekki heldur hægt að segja neitt annað en að allir landsmenn séu spenntir fyrir því að mæta á Þjóðhátíð.“ Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Þjóðhátíðarlagið og myndbandið komið út Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson en í morgun var nýtt myndband frumsýnt. 28. maí 2021 09:17 „Auðveldlega hægt að breyta sögunni frá deginum í dag“ „Samkvæmt hefðinni semja konur Þjóðhátíðarlagið á 84 ára fresti. Næst fáum við þá lag eftir konu árið 2101“ 26. maí 2021 21:00 Fjöldi sá á eftir pening vegna tilkynningar sem flaug ekki hátt Margir vöknuðu fyrir tveimur vikum við þau ótíðindi að fresturinn til að flytja Þjóðhátíðarmiðann frá 2020 yfir á árið 2021 var runninn út. 26. maí 2021 17:01 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
„Þjóðhátíðarnefnd einsetur sér að ráða til verksins hvern þann aðila sem við teljum líklegastan il að semja fyrir okkur lag sem fangað geti stemninguna á Þjóðhátíð, náð vinsældum og uppfyllt önnur þau skilyrði sem Þjóðhátíðarnefnd setur, óháð kyni,“ segir Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar og framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Vestmannaeyja. „Þjóðhátíðarnefnd vinnur stöðugt að því að bæta hátíðina á öllum sviðum ár frá ári og þegar við fáum réttmæta gagnrýni á okkar störf eða sjáum eitthvað sem betur má fara þá að sjálfsögðu tökum við það upp, skoðum og reynum að gera betur. Við getum gert betur í að jafna hlut kynjanna og ætlum að bæta okkur í því í framtíðinni,“ segir Hörður. Miðasala fyrir Þjóðhátíð hefur aldrei farið betur af stað Þjóðhátíð í Eyjum verður haldin með pompi og prakt um komandi Verslunarmannahelgi en þjóðhátíðarþyrstir Íslendingar hafa þurft að bíða í tvö ár eftir að komast í Herjólfsdal til að skemmta sér. Það er því kannski ekki óvænt að miðasala á hátíðina hefur aldrei farið betur af stað. „Fljótlega varð fullt í þær ferðir sem eru hvað vinsælastar, til Eyja á föstudegi og frá Eyjum á mánudegi,“ segir Hörður. Hann segir að á einhverjum tímapunkti gæti þurft að stöðva söluna svo að upplifun gesta verði sem best. „Ef of margir miðar verða seldir þá erum við hrædd um að upplifunin verði ekki sú sama.“ Mikil tilhlökkun hjá Eyjamönnum Heimasíður Herjólfs og Þjóðhátíðar lágu niðri um tíma á miðvikudag. Hörður segir að mikil traffík hafi verið um síðurnar. „Báðar síðurnar lágu niðri um tíma vegna álags. Hýsingaraðilar okkar vanmátu álagið og þá eftirspurn sem myndaðist sem er auðvitað miður og því fór sem fór. Miðasalan á báðum stöðum gekk þó vel eftir þessa hnökra,“ segir Hörður. Töluverður fjöldi þeirra sem hafði tryggt sér miða fyrir Þjóðhátíð 2020, sem ekki var haldin, hafa nýtt sér það úrræði að nota miðann sinn í ár. Flestir sem höfðu keypt miða óskuðu þó eftir endurgreiðslu. „Töluverður fjöldi flutti miðann sinn yfir á hátíðina í ár og njóta þau góðs af því enda var það líka ljóst í júlí í fyrra að miðaverð á Þjóðhátíð í ár myndi hækka í ljósi þess að hátíðin féll niður í fyrra,“ segir Hörður. Hann segir að mikil tilhlökkun sé meðal Eyjamanna fyrir hátíðinni. „Já það er mikill spenningur hjá ÍBV að framkvæma hátíðina og við upplifum mikla tilhlökkun hjá fólkinu í Eyjum yfir því að mæta á Þjóðhátíð og miða við hvernig miðasalan fór af stað er ekki heldur hægt að segja neitt annað en að allir landsmenn séu spenntir fyrir því að mæta á Þjóðhátíð.“
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Þjóðhátíðarlagið og myndbandið komið út Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson en í morgun var nýtt myndband frumsýnt. 28. maí 2021 09:17 „Auðveldlega hægt að breyta sögunni frá deginum í dag“ „Samkvæmt hefðinni semja konur Þjóðhátíðarlagið á 84 ára fresti. Næst fáum við þá lag eftir konu árið 2101“ 26. maí 2021 21:00 Fjöldi sá á eftir pening vegna tilkynningar sem flaug ekki hátt Margir vöknuðu fyrir tveimur vikum við þau ótíðindi að fresturinn til að flytja Þjóðhátíðarmiðann frá 2020 yfir á árið 2021 var runninn út. 26. maí 2021 17:01 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Þjóðhátíðarlagið og myndbandið komið út Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson en í morgun var nýtt myndband frumsýnt. 28. maí 2021 09:17
„Auðveldlega hægt að breyta sögunni frá deginum í dag“ „Samkvæmt hefðinni semja konur Þjóðhátíðarlagið á 84 ára fresti. Næst fáum við þá lag eftir konu árið 2101“ 26. maí 2021 21:00
Fjöldi sá á eftir pening vegna tilkynningar sem flaug ekki hátt Margir vöknuðu fyrir tveimur vikum við þau ótíðindi að fresturinn til að flytja Þjóðhátíðarmiðann frá 2020 yfir á árið 2021 var runninn út. 26. maí 2021 17:01