Hótar refsiaðgerðum náist pólitískur stöðugleiki ekki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 11:17 Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hótar Malí refsiaðgerðum verði ekki unnið að pólitískum stöðugleika. Getty/Chesnot Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hótaði stjórnvöldum í Malí að hann myndi kalla hersveitir Frakka í landinu heim. Skilyrði þess að franskar hersveitir haldi áfram til í landinu sé að pólitískur stöðugleiki náist og að unnið sé gegn því að öfgaíslamistar nái meiri tökum. Annað valdaránið á tíu mánuðum var gert í Malí á dögunum og varar Macron við því að öfgaíslamistar séu að ná víðtækari tökum í ríkinu. Um fimm þúsund franskir hermenn eru staðsettir á Sahel svæðinu í Malí sem er talið eitt helsta áhrifasvæði öfgaíslamista. Franski herinn hefur verið staðsettur víða í Vestur-Afríku frá árinu 2013, með það að markmiði að aðstoða heri við að berjast gegn öfgahópum Íslamista, þar á meðal í Malí, Máritaníu, Níger, Búrkína Fasó og Chad. Macron sagði í samtali við franska dagblaðið Jounal du Dimanche að hann hafi lýst því yfir við leiðtoga Malí að Frakkland muni ekki standa við bakið á ríkjum sem fylgi lýðræðislegum valdaskiptum eftir. Frakkland hygðist þá ekki halda hersveitum sínum í Afríku til frambúðar. Frakkland hefur í áratugi veitt fyrrverandi nýlendum sínum í Afríku hernaðaraðstoð og hafa reglulega sent þangað hersveitir til að berjast gegn uppreisnarhópum. Malí Frakkland Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Annað valdaránið á tíu mánuðum var gert í Malí á dögunum og varar Macron við því að öfgaíslamistar séu að ná víðtækari tökum í ríkinu. Um fimm þúsund franskir hermenn eru staðsettir á Sahel svæðinu í Malí sem er talið eitt helsta áhrifasvæði öfgaíslamista. Franski herinn hefur verið staðsettur víða í Vestur-Afríku frá árinu 2013, með það að markmiði að aðstoða heri við að berjast gegn öfgahópum Íslamista, þar á meðal í Malí, Máritaníu, Níger, Búrkína Fasó og Chad. Macron sagði í samtali við franska dagblaðið Jounal du Dimanche að hann hafi lýst því yfir við leiðtoga Malí að Frakkland muni ekki standa við bakið á ríkjum sem fylgi lýðræðislegum valdaskiptum eftir. Frakkland hygðist þá ekki halda hersveitum sínum í Afríku til frambúðar. Frakkland hefur í áratugi veitt fyrrverandi nýlendum sínum í Afríku hernaðaraðstoð og hafa reglulega sent þangað hersveitir til að berjast gegn uppreisnarhópum.
Malí Frakkland Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01