Stórlækka gjöld til að fjölga skráðum hundum í Reykjavík Árni Sæberg skrifar 3. júní 2021 09:57 Vænta má að hundar fagni ákvörðun borgarráðs. Reykjavíkurborg lækkar gjöld tengd hundum umtalsvert í þriggja ára tilraunaverkefni. Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í fyrradag tillögu borgarstjóra sem lögð var fyrir borgarráð 18. maí síðastliðinn um að lækka gjaldskrá fyrir hundahald umtalsvert. Nýskráningargjald hunda lækkar úr 20.800 krónum í 2.000 krónur. Við skráningu þarf einnig að greiða árlegt eftirlitsgjald sem er nú 9.900 krónur en var fyrir lækkun 19.850 krónur. Þá er einnig heimild til að lækka eftirlitsgjald í 6.900 krónur, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Gjald fyrir handsömun óskráðra hunda helst 30.200 krónur. Í greinargerð Borgarstjóra kemur fram að tilgangur tilraunaverkefnisins sé að fjölga skráðum hundum. Fjöldi skráðra hunda fari lækkandi og nauðsyn sé að snúa þeirri þróun við. Gert er ráð fyrir að verkefninu fylgi töluverður kostnaður. Til þess að verkefnið standi undir sér, án aukinna fjárveitinga, þyrfti fjöldi skráðra hunda að nær tvöfaldast. Því er áætlað kostnaðarmat verkefnisins ellefu milljónir króna fyrir fyrsta árið. Þá er einnig gert ráð fyrir að nýstofnuð Dýraþjónusta Reykjavíkur muni óska eftir viðbótarfjárheimildum á meðan á verkefninu stendur. Dýr Reykjavík Gæludýr Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í fyrradag tillögu borgarstjóra sem lögð var fyrir borgarráð 18. maí síðastliðinn um að lækka gjaldskrá fyrir hundahald umtalsvert. Nýskráningargjald hunda lækkar úr 20.800 krónum í 2.000 krónur. Við skráningu þarf einnig að greiða árlegt eftirlitsgjald sem er nú 9.900 krónur en var fyrir lækkun 19.850 krónur. Þá er einnig heimild til að lækka eftirlitsgjald í 6.900 krónur, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Gjald fyrir handsömun óskráðra hunda helst 30.200 krónur. Í greinargerð Borgarstjóra kemur fram að tilgangur tilraunaverkefnisins sé að fjölga skráðum hundum. Fjöldi skráðra hunda fari lækkandi og nauðsyn sé að snúa þeirri þróun við. Gert er ráð fyrir að verkefninu fylgi töluverður kostnaður. Til þess að verkefnið standi undir sér, án aukinna fjárveitinga, þyrfti fjöldi skráðra hunda að nær tvöfaldast. Því er áætlað kostnaðarmat verkefnisins ellefu milljónir króna fyrir fyrsta árið. Þá er einnig gert ráð fyrir að nýstofnuð Dýraþjónusta Reykjavíkur muni óska eftir viðbótarfjárheimildum á meðan á verkefninu stendur.
Dýr Reykjavík Gæludýr Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira