Reynir að lokka Conte með Kane Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2021 20:30 Conte varð Ítalíumeistari með Inter á dögunum en hætti svo skömmu síðar. Claudio Villa/Getty Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, reynir að lokka Antonio Conte til félagsins og hann reynir allt til þess að fá Ítalann til Englands. Tottenham er þjálfaralaust að Jose Mourinho var rekinn frá félaginu um miðjan apríl. Ryan Mason stýrði liðinu tímabundið út síðustu leiktíð en hann verður ekki áfram. Antonio Conte hætti sem stjóri Inter eftir að hafa gert liðið að Ítalíumeisturum í síðasta mánuði og talið er að hann sé efstur á óskalista Daniel Levy. Levy er sagður hafa gengið svo langt að hafa lofað Conte að Harry Kane verði áfram hjá félaginu en Kane er sagður ólmur vilja komast frá uppeldisfélaginu. Hann er sagður hafa greint forráðamönnum Tottenham frá því í síðasta mánuði að hann hugðist yfirgefa félagið í sumar en nú reynir Levy að freista Conte með Kane. Matt Law, blaðamaður Daily Telegraph, greinir frá þessu en Conte er sagður vilja koma til Englands á ný eftir að hafa gert Chelsea að Englandsmeisturum. Hann er einnig sagður mikill stuðningsmaður Kane og er hann sagður draumaframherji Conte. New longer story on Conte and Tottenham #thfc:- Talks ongoing - Conte keen on return to England- Levy prepared to tell Conte he will keep Kane- Conte on his "dream striker" Kane- Paratici likely to follow Conte if a deal can be agreedhttps://t.co/IhP4W8pG8Q— Matt Law (@Matt_Law_DT) June 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Tottenham er þjálfaralaust að Jose Mourinho var rekinn frá félaginu um miðjan apríl. Ryan Mason stýrði liðinu tímabundið út síðustu leiktíð en hann verður ekki áfram. Antonio Conte hætti sem stjóri Inter eftir að hafa gert liðið að Ítalíumeisturum í síðasta mánuði og talið er að hann sé efstur á óskalista Daniel Levy. Levy er sagður hafa gengið svo langt að hafa lofað Conte að Harry Kane verði áfram hjá félaginu en Kane er sagður ólmur vilja komast frá uppeldisfélaginu. Hann er sagður hafa greint forráðamönnum Tottenham frá því í síðasta mánuði að hann hugðist yfirgefa félagið í sumar en nú reynir Levy að freista Conte með Kane. Matt Law, blaðamaður Daily Telegraph, greinir frá þessu en Conte er sagður vilja koma til Englands á ný eftir að hafa gert Chelsea að Englandsmeisturum. Hann er einnig sagður mikill stuðningsmaður Kane og er hann sagður draumaframherji Conte. New longer story on Conte and Tottenham #thfc:- Talks ongoing - Conte keen on return to England- Levy prepared to tell Conte he will keep Kane- Conte on his "dream striker" Kane- Paratici likely to follow Conte if a deal can be agreedhttps://t.co/IhP4W8pG8Q— Matt Law (@Matt_Law_DT) June 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira