Með yfir sjötíu prósenta skotnýtingu í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 16:01 Austin James Brodeur skorar körfu í einvíginu á móti Grindavík. Vísir/Bára Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir nýtingu Bandaríkjamannsins Austin James Brodeur í fyrstu sex leikjum Stjörnumanna í úrslitakeppninni því kappinn klikkar varla á skoti. Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9) Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira