Með yfir sjötíu prósenta skotnýtingu í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 16:01 Austin James Brodeur skorar körfu í einvíginu á móti Grindavík. Vísir/Bára Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir nýtingu Bandaríkjamannsins Austin James Brodeur í fyrstu sex leikjum Stjörnumanna í úrslitakeppninni því kappinn klikkar varla á skoti. Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9) Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira