Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Andri Már Eggertsson skrifar 5. júní 2021 16:25 Gunnar var í skýjunum með fyrsta sigur Keflavíkur Vísir/Vilhelm Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. „Það er varla hægt að koma því í orð hvernig mér líður eftir leikinn. Þetta var sætur sigur, við höfum verið að leita eftir fyrsta sigrinum sumir hafa kallað okkur vælukjóa en við unnum vel fyrir sigrinum í dag," sagði Gunnar himinnlifandi eftir leik. Gunnar var mjög ángæður með hvernig hans stelpur fylgdu skipulaginu sem búið var að leggja upp með fyrir leik. „Við vorum með gott varnarskipulag, við spiluðum með tvær þéttar línur og treystum á skyndisóknir sem við gerðum vel. Landsliðskonur Blika áttu síðan í miklum vandræðum með Aerial framherjan okkar." „Vörnin mín var frábær í dag þá sérstaklega Kristrún Ýr Holm sem fór afar illa með landsliðskanntmenn Blika sem skiptu reglulega um kannt en Kristrún tók þær hreinlega í bakaríð." Blikakonur komu með margar fyrirgjafir inn í teig Keflavíkur sem Gunnar Magnús var afar sáttur með hvernig hans konur leystu úr því. Aerial Chavarin framherji Keflavíkur gerði tvö mörk í kvöld og voru varnarmenn Blika í miklum vandræðum með hana. „Hún er mjög góður leikmaður. Þetta er vaxandi leikmaður sem á bara eftir að vera betri." Gunnar var ekki með sögu kvennaliðs Keflavíkur alveg á hreinu en tók undir að þetta var einn allra merkilegasti sigur kvennalið Keflavíkur gegnum tíðina. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Sjá meira
„Það er varla hægt að koma því í orð hvernig mér líður eftir leikinn. Þetta var sætur sigur, við höfum verið að leita eftir fyrsta sigrinum sumir hafa kallað okkur vælukjóa en við unnum vel fyrir sigrinum í dag," sagði Gunnar himinnlifandi eftir leik. Gunnar var mjög ángæður með hvernig hans stelpur fylgdu skipulaginu sem búið var að leggja upp með fyrir leik. „Við vorum með gott varnarskipulag, við spiluðum með tvær þéttar línur og treystum á skyndisóknir sem við gerðum vel. Landsliðskonur Blika áttu síðan í miklum vandræðum með Aerial framherjan okkar." „Vörnin mín var frábær í dag þá sérstaklega Kristrún Ýr Holm sem fór afar illa með landsliðskanntmenn Blika sem skiptu reglulega um kannt en Kristrún tók þær hreinlega í bakaríð." Blikakonur komu með margar fyrirgjafir inn í teig Keflavíkur sem Gunnar Magnús var afar sáttur með hvernig hans konur leystu úr því. Aerial Chavarin framherji Keflavíkur gerði tvö mörk í kvöld og voru varnarmenn Blika í miklum vandræðum með hana. „Hún er mjög góður leikmaður. Þetta er vaxandi leikmaður sem á bara eftir að vera betri." Gunnar var ekki með sögu kvennaliðs Keflavíkur alveg á hreinu en tók undir að þetta var einn allra merkilegasti sigur kvennalið Keflavíkur gegnum tíðina. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Sjá meira