Flosnað upp úr viðræðum Conte við Tottenham Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. júní 2021 21:30 Vill fá að versla. vísir/Getty Antonio Conte mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur. Conte, sem gerði Inter að Ítalíumeisturum á dögunum og sagði upp störfum þar í kjölfarið var efstur á óskalista forráðamanna Tottenham en nú þykir orðið ljóst að hann muni ekki taka við stjórnartaumunum eftir að viðræður sigldu í strand. Antonio Conte has major doubts about becoming Tottenham's next head coach and is inclined to turn them down, according to Sky Italy.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2021 Heimildir enskra fjölmiðla herma að Conte hafi ekki verið mjög spenntur fyrir starfinu og framtíðaráform Daniel Levy, stjórnarformanns Tottenham, hafi ekki aukið áhugann hjá Conte. Tottenham var ekki tilbúið að veita Conte það fjármagn til leikmannakaupa sem ítalski stjórinn telur sig þurfa hjá Lundúnarliðinu auk þess sem hann var ekki hrifinn af þeirri hugmynd stjórnarmanna að leggja aukna áherslu á að spila ungum leikmönnum félagsins. Þrátt fyrir að Conte hafi gefið viðræðurnar upp á bátinn mun landi hans, Fabio Paratici, að öllum líkindum verða ráðinn yfirmaður leikmannamála hjá Tottenham en hann hefur unnið lengi hjá Juventus, meðal annars árin sem Conte stýrði ítalska stórveldinu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Conte, sem gerði Inter að Ítalíumeisturum á dögunum og sagði upp störfum þar í kjölfarið var efstur á óskalista forráðamanna Tottenham en nú þykir orðið ljóst að hann muni ekki taka við stjórnartaumunum eftir að viðræður sigldu í strand. Antonio Conte has major doubts about becoming Tottenham's next head coach and is inclined to turn them down, according to Sky Italy.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2021 Heimildir enskra fjölmiðla herma að Conte hafi ekki verið mjög spenntur fyrir starfinu og framtíðaráform Daniel Levy, stjórnarformanns Tottenham, hafi ekki aukið áhugann hjá Conte. Tottenham var ekki tilbúið að veita Conte það fjármagn til leikmannakaupa sem ítalski stjórinn telur sig þurfa hjá Lundúnarliðinu auk þess sem hann var ekki hrifinn af þeirri hugmynd stjórnarmanna að leggja aukna áherslu á að spila ungum leikmönnum félagsins. Þrátt fyrir að Conte hafi gefið viðræðurnar upp á bátinn mun landi hans, Fabio Paratici, að öllum líkindum verða ráðinn yfirmaður leikmannamála hjá Tottenham en hann hefur unnið lengi hjá Juventus, meðal annars árin sem Conte stýrði ítalska stórveldinu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira