Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2021 20:55 Werner, Sane og Muller komust allir á blað í kvöld. Federico Gambarini/Getty Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina. Þýskaland lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Lettland en lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Robin Gosens, Ilkay Gundögan, Thomas Muller, Serge Gnabry og sjálfsmark Robertz Ozols voru mörk fyrri hálfleik. Timo Werner kom inn á í hálfleik og bætti við sjötta markinu í byrjun síðari hálfleiks áður en Lettar minnkuðu muninn með svakalega flottu marki. Leroy Sane skoraði sjöunda markið og var þar af leiðandi sjöundi markaskorari Þýskalands í kvöld. Bring on #EURO2020 😤#DieMannschaft #GERLVA pic.twitter.com/WD8ZUOw6zi— Germany (@DFB_Team_EN) June 7, 2021 Færeyingar unnu 5-1 sigur á Liechtenstein eftir að hafa lent 1-0 undir á nítjándu mínútu. Klaemint Olsen jafnaði metin fjórum mínútum síðar og Brandur Olsen skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Olsen bætti við fjórða markinu og Viljormur Davidsen gerði fimmta markið úr vítaspyrnu sem Ívar Orri Kristjánsson dæmdi. Serbía og Jamaíka gerðu 1-1 jafntefli, Úkraína vann 4-0 sigur á Kýpur og Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Þýskaland lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Lettland en lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Robin Gosens, Ilkay Gundögan, Thomas Muller, Serge Gnabry og sjálfsmark Robertz Ozols voru mörk fyrri hálfleik. Timo Werner kom inn á í hálfleik og bætti við sjötta markinu í byrjun síðari hálfleiks áður en Lettar minnkuðu muninn með svakalega flottu marki. Leroy Sane skoraði sjöunda markið og var þar af leiðandi sjöundi markaskorari Þýskalands í kvöld. Bring on #EURO2020 😤#DieMannschaft #GERLVA pic.twitter.com/WD8ZUOw6zi— Germany (@DFB_Team_EN) June 7, 2021 Færeyingar unnu 5-1 sigur á Liechtenstein eftir að hafa lent 1-0 undir á nítjándu mínútu. Klaemint Olsen jafnaði metin fjórum mínútum síðar og Brandur Olsen skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Olsen bætti við fjórða markinu og Viljormur Davidsen gerði fimmta markið úr vítaspyrnu sem Ívar Orri Kristjánsson dæmdi. Serbía og Jamaíka gerðu 1-1 jafntefli, Úkraína vann 4-0 sigur á Kýpur og Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira