Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2021 08:00 Víkingar mynduðu góða hrúgu þegar þeir fögnuðu Nikolaj Hansen og stiginu sem hann tryggði þeim gegn Íslandsmeisturum Vals. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. Liðin gerðu 1-1 jafntefli og eru því áfram taplaus en Valsmenn eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar, með 17 stig eftir sjö leiki. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Víkings Færeyingurinn Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir með sínu fyrsta marki í sumar, með glæsilegu skoti eftir skyndisókn á 57. mínútu. Víkingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin og þjálfarinn Arnar Gunnlaugsson sendi meðal annars miðvörðinn Sölva Geir Ottesen inn á til að skalla boltann í fremstu víglínu. Seint í uppbótartíma leiksins fékk Víkingur svo hornspyrnu og þá hljóp jafnvel markvörðurinn Þórður Ingason fram. Með alla sína menn í eða við vítateiginn náðu Víkingar að jafna, þegar Nikolaj Hansen skoraði sitt fimmta mark í sumar. Pepsi Max-deild karla Valur Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Liðin gerðu 1-1 jafntefli og eru því áfram taplaus en Valsmenn eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar, með 17 stig eftir sjö leiki. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Víkings Færeyingurinn Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir með sínu fyrsta marki í sumar, með glæsilegu skoti eftir skyndisókn á 57. mínútu. Víkingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin og þjálfarinn Arnar Gunnlaugsson sendi meðal annars miðvörðinn Sölva Geir Ottesen inn á til að skalla boltann í fremstu víglínu. Seint í uppbótartíma leiksins fékk Víkingur svo hornspyrnu og þá hljóp jafnvel markvörðurinn Þórður Ingason fram. Með alla sína menn í eða við vítateiginn náðu Víkingar að jafna, þegar Nikolaj Hansen skoraði sitt fimmta mark í sumar.
Pepsi Max-deild karla Valur Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55