Vonarstjarna Svía með kórónuveiruna og gæti hafa smitað fleiri í EM-hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 14:39 Dejan Kulusevski fagnar marki með félögum sínum í Juventus. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Dejan Kulusevski, leikmaður sænska landsliðsins í fótbolta er með kórónuveiruna en læknir sænska landsliðsins vonast til að hann hafi ekki smitað aðra leikmenn í EM-hópi Svía. Hin 21 árs gamli Kulusevski er vonarstjarna sænska landsliðsins en hann hefur verið að gera góða hluti á Ítalíu með liðum Parma og Juventus. Kulusevski skoraði fjögur mörk í Seríu A með Juventus á nýloknu tímabili. Bekräftat: Sverige drabbat av corona-fall inför EM. https://t.co/EG6EdJtCXv pic.twitter.com/rjoiAczyh5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 8, 2021 Kulusevski smitaðist í fríinu sínu eftir að tímabilinu lauk og þar sem hann hafði ekki verið mikið í kringum hina leikmenn hópsins þá eru Svíar bjartsýnir á að þeir sleppi við hópsýkingu. Sænska landsliðið færði fram blaðamannafund liðsins í Gautaborg í dag og þar kom fram að Kulusevski hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Svíar hafa fundið út hverja Dejan hefur umgengst, þeir sem sátu hlið við hann í matnum og sátu við hlið hans í liðsrútunni. Viðkomandi hafa ekki sýnt nein einkenni og fara ekki í sóttkví. Það verður samt fylgst náið með þeim og þeir prófaðir aftur eftir þrjá daga. Þeir fara líka í próf í dag en þar sem smituðust þá í gær þá er ekki víst að það komi fram fyrr en eftir nokkra daga. Dejan Kulusevski verður því ekki með Svíum í fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu á móti Spánverjum. Sænski landsliðsþjálfarinn ætlar ekki að henda honum út úr hópnum og enginn nýr leikmaður verður kallaður inn. Samkvæmt sóttvarnarreglum í Svíþjóð þá verður Kulusevski í einangrun í sjö daga og áfram þar til að hann hafi að minnsta kosti klárað tvo daga án einkenna. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Hin 21 árs gamli Kulusevski er vonarstjarna sænska landsliðsins en hann hefur verið að gera góða hluti á Ítalíu með liðum Parma og Juventus. Kulusevski skoraði fjögur mörk í Seríu A með Juventus á nýloknu tímabili. Bekräftat: Sverige drabbat av corona-fall inför EM. https://t.co/EG6EdJtCXv pic.twitter.com/rjoiAczyh5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 8, 2021 Kulusevski smitaðist í fríinu sínu eftir að tímabilinu lauk og þar sem hann hafði ekki verið mikið í kringum hina leikmenn hópsins þá eru Svíar bjartsýnir á að þeir sleppi við hópsýkingu. Sænska landsliðið færði fram blaðamannafund liðsins í Gautaborg í dag og þar kom fram að Kulusevski hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Svíar hafa fundið út hverja Dejan hefur umgengst, þeir sem sátu hlið við hann í matnum og sátu við hlið hans í liðsrútunni. Viðkomandi hafa ekki sýnt nein einkenni og fara ekki í sóttkví. Það verður samt fylgst náið með þeim og þeir prófaðir aftur eftir þrjá daga. Þeir fara líka í próf í dag en þar sem smituðust þá í gær þá er ekki víst að það komi fram fyrr en eftir nokkra daga. Dejan Kulusevski verður því ekki með Svíum í fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu á móti Spánverjum. Sænski landsliðsþjálfarinn ætlar ekki að henda honum út úr hópnum og enginn nýr leikmaður verður kallaður inn. Samkvæmt sóttvarnarreglum í Svíþjóð þá verður Kulusevski í einangrun í sjö daga og áfram þar til að hann hafi að minnsta kosti klárað tvo daga án einkenna. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira