Sístækkandi hlutur streymis bæði jákvæður og neikvæður Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. júní 2021 12:01 Eiður, hér til hægri, segir sorglegt að aukningu í sölu á tónlist hér á landi megi nær eingöngu rekja til erlendrar tónlistar. Ekki kemur fram í skýrslunni hversu stóra sneið Dave Mustaine, söngvari og gítarleikari Megadeth, á af þeirri köku. Myndir/Getty/FHF Heildarverðmæti tónlistarsölu á Íslandi í fyrra var það mesta frá upphafi skráningar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Alls nam heildarsala rúmum milljarði króna hér á landi í fyrra sem var um tuttugu prósent aukning frá árinu 2019. Þar er hlutur streymis rúm níutíu prósent. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir ánægjulegt að sjá heildarsöluna aukast en sorglegt að aukningin sé nánast eingöngu í erlendri tónlist. Þar sé ráðandi staða streymis skýringin. „Þar er einfaldlega vöruúrvalið svona 99,9 prósent erlend tónlist og 0,1 prósent íslensk. Það er augljós skýring,“ segir Eiður. Íslensk sala minnki bæði í krónum og hlutfallslega samanborið við erlenda. „En það er nánast ómögulegt að bera saman sölu á geisladisku meða vínylplötum í gamla daga og streymi í dag. Þetta eru svo gjörólíkir hlutir.“ Borgað sé fyrir hvert streymi en einungis einu sinni fyrir plötu á föstu formi. Þá segir Eiður að aukinn hlutur streymis sé bæði jákvæður og neikvæður. „Góðu hliðarnar eru mjög augljóslega þær að það eru fleiri notendur en áður að greiða fyrir tónlist. Það er gríðarlega jákvætt. Yfir 100.000 áskrifendur eru nú á Íslandi að Spotify,“ segir Eiður. Íslensk tónlist eigi þó erfitt í samkeppni á streymisveitum vegna þess hversu lítill hluti hún er af framboðinu. Tónlist Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Alls nam heildarsala rúmum milljarði króna hér á landi í fyrra sem var um tuttugu prósent aukning frá árinu 2019. Þar er hlutur streymis rúm níutíu prósent. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir ánægjulegt að sjá heildarsöluna aukast en sorglegt að aukningin sé nánast eingöngu í erlendri tónlist. Þar sé ráðandi staða streymis skýringin. „Þar er einfaldlega vöruúrvalið svona 99,9 prósent erlend tónlist og 0,1 prósent íslensk. Það er augljós skýring,“ segir Eiður. Íslensk sala minnki bæði í krónum og hlutfallslega samanborið við erlenda. „En það er nánast ómögulegt að bera saman sölu á geisladisku meða vínylplötum í gamla daga og streymi í dag. Þetta eru svo gjörólíkir hlutir.“ Borgað sé fyrir hvert streymi en einungis einu sinni fyrir plötu á föstu formi. Þá segir Eiður að aukinn hlutur streymis sé bæði jákvæður og neikvæður. „Góðu hliðarnar eru mjög augljóslega þær að það eru fleiri notendur en áður að greiða fyrir tónlist. Það er gríðarlega jákvætt. Yfir 100.000 áskrifendur eru nú á Íslandi að Spotify,“ segir Eiður. Íslensk tónlist eigi þó erfitt í samkeppni á streymisveitum vegna þess hversu lítill hluti hún er af framboðinu.
Tónlist Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira