Danir kveðja grímurnar nær alfarið eftir nýtt samkomulag um tilslakanir Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2021 07:42 Magnus Heunicke, heilbrigðisráðherra Danmerkur, og Mette Frederiksen forsætisráðherra. EPA Danskir þingmenn náðu seint í nótt – eftir um tólf tíma samningaviðræður sín á milli – samkomulagi um nýjar tilslakanir í landinu. Samkomulagið felur meðal annars í sér að frá næsta mánudegi munu Danir einungis þurfa að bera grímu í almenningssamgöngum, og þá bara þeir sem standa. Grímuskyldu verður svo alfarið afnumin fyrsta dag septembermánaðar. Heilbrigðisráðherrann Magnus Heunicke greindi frá samkomulaginu í nótt, en tæpur þriðjungur Dana telst nú fullbólusettur gegn kórónuveirunni. Veitingastaðir og barir mega frá morgundeginum hafa opið og selja áfengi til miðnættis, í stað klukkan 22 líkt og verið hefur síðustu vikurnar. Frá miðjum júlí má svo hafa opið til klukkan tvö. Frá 1. júlí munu samkomur miðast við 250 manns að hámarki. Dómsmálaráðherrann Nick Hækkerup segir að áfram verði víða notast við hið svokallaða kórónuvegabréf til að fá aðgang að ákveðnum stöðum. Kórónuvegabréfið er opinbert stafrænt vottorð sem sýnir fram á að viðkomandi sé annað hvort bólusettur, hefur fengið Covid-19 síðasta hálfa árið eða þá hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á síðustu þremur sólarhringum. Notkun vegabréfsins verður afnumin í skrefum. Allir stjórnmálaflokkar á danska þinginu – að Nýjum borgaralegum fráskildum með sína fjóra þingmenn – standa að samkomulaginu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Samkomulagið felur meðal annars í sér að frá næsta mánudegi munu Danir einungis þurfa að bera grímu í almenningssamgöngum, og þá bara þeir sem standa. Grímuskyldu verður svo alfarið afnumin fyrsta dag septembermánaðar. Heilbrigðisráðherrann Magnus Heunicke greindi frá samkomulaginu í nótt, en tæpur þriðjungur Dana telst nú fullbólusettur gegn kórónuveirunni. Veitingastaðir og barir mega frá morgundeginum hafa opið og selja áfengi til miðnættis, í stað klukkan 22 líkt og verið hefur síðustu vikurnar. Frá miðjum júlí má svo hafa opið til klukkan tvö. Frá 1. júlí munu samkomur miðast við 250 manns að hámarki. Dómsmálaráðherrann Nick Hækkerup segir að áfram verði víða notast við hið svokallaða kórónuvegabréf til að fá aðgang að ákveðnum stöðum. Kórónuvegabréfið er opinbert stafrænt vottorð sem sýnir fram á að viðkomandi sé annað hvort bólusettur, hefur fengið Covid-19 síðasta hálfa árið eða þá hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á síðustu þremur sólarhringum. Notkun vegabréfsins verður afnumin í skrefum. Allir stjórnmálaflokkar á danska þinginu – að Nýjum borgaralegum fráskildum með sína fjóra þingmenn – standa að samkomulaginu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira