Ekki haldið utan um tilkynningar um „fljúgandi fyrirbæri“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júní 2021 06:49 Bandarísk yfirvöld hafa ekki getað útskýrt hreyfingar allra svokallaðra fljúgandi fyrirbæra, hröðun þeirra né þá staðreynd að sum virðast geta farið undir vatn. Engin skrá er til á Íslandi yfir fljúgandi fyrirbæri en öll óþekkt fyrirbæri sem koma inn á borð Landhelgisgæslunnar eru tilkynnt stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins (NATO). Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, að alltaf hafi reynst mögulegt að útskýra óþekkt fyrirbæri og ekkert birst á ratsjám sem ekki hafi fundist útskýring á. „Öll atvik eru tilkynnt til stjórnstöðvar NATO sem tekur ákvarðanir um hvað og hvort eitthvað sé gert,“ segir Ásgeir. Veðurstofu og lögreglu berast stundum tilkynningar um einkennileg fyrirbæri á himnum en hvorugur aðili heldur sérstaka skrár utan um slíkar tilkynningar. Elín Björk Jónasdóttir, hópstjóri veðurþjónustu, segir oftast um að ræða ljósbrot í skýjum en stundum eitthvað sem útskýrist af geimveðri eða fyrirbærum í geimnum. Vísir greindi frá því á dögunum að bandarísk yfirvöld hefðu ekki fundið neinar vísbendingar sem bentu til þess að jörðin hefði verið heimsótt af gestum utan úr geimnum. Hins vegar hefði ekki alltaf verið hægt að finna útskýringar á óútskýrðum fljúgandi fyrirbærum (UFO). https://www.visir.is/g/20212118198d Bandaríkin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, að alltaf hafi reynst mögulegt að útskýra óþekkt fyrirbæri og ekkert birst á ratsjám sem ekki hafi fundist útskýring á. „Öll atvik eru tilkynnt til stjórnstöðvar NATO sem tekur ákvarðanir um hvað og hvort eitthvað sé gert,“ segir Ásgeir. Veðurstofu og lögreglu berast stundum tilkynningar um einkennileg fyrirbæri á himnum en hvorugur aðili heldur sérstaka skrár utan um slíkar tilkynningar. Elín Björk Jónasdóttir, hópstjóri veðurþjónustu, segir oftast um að ræða ljósbrot í skýjum en stundum eitthvað sem útskýrist af geimveðri eða fyrirbærum í geimnum. Vísir greindi frá því á dögunum að bandarísk yfirvöld hefðu ekki fundið neinar vísbendingar sem bentu til þess að jörðin hefði verið heimsótt af gestum utan úr geimnum. Hins vegar hefði ekki alltaf verið hægt að finna útskýringar á óútskýrðum fljúgandi fyrirbærum (UFO). https://www.visir.is/g/20212118198d
Bandaríkin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira