Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. júní 2021 09:01 Theodóra Mjöll ræddi við Heiði Ósk og Ingunni Sig í hlaðvarpinu HI beauty. Samsett „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. Það var eiginlega tilviljun sem réði því að hún fór í hárgreiðslu. Eftir að vera smá týnd námslega ákvað hún að finna sér skemmtilegt sumarstarf. Stefnan var tekin á Laugaveginn þar sem hún ætlaði að sækja um í öllum verslunarrýmum í von um að finna skemmtilegt starf. „Ég fór efst á laugaveginn og sá Tony and Guy og hugsaði að þetta gæti verið eitthvað, því mér fannst alltaf skemmtilegt að gera í hár.“ Hún gekk inn á hárgreiðslustofuna, heilsaði og spurði hvort þeim vantaði nema eða einhvern í afgreiðsluna. „Þau sögðu já okkur vantar akkúrat nema. Getur þú ekki komið á morgun og prófað þetta? Þannig byrjaði þetta. Þetta var kannski tilviljun bara.“ Eftir sumarið skrifaði hún undir nemasamning hjá stofunni og fór svo í hárgreiðslunámið. „Þetta er svolítið ég, bara stekk út í hluti og er ekki búin að hugsa það út í gegn. Ég hef statt og stöðugt verið að vinna í því með fullorðinsárunum að taka skynsamari ákvarðanir og betur hugsaðar ákvarðanir.“ Theodóra segir frá þessu í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu HI beauty. Nú er hún ein vinsælasta hárgreiðslukona landsins og greiðir einnig fyrir viðburði, myndatökur og sjónvarpsþætti eins og Allir geta dansað. Hún hefur gefið út nokkrar hárgreiðslubækur og var nú að setja á markað eigin hárvörulínu, THEA og segir hún frá því ævintýri í þættinum. Viðtalið við Theodóru hefst á mínútu 27 í þættinum. Klippa: HI beauty hlaðvarp - Theodóra Mjöll Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 „Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Það var eiginlega tilviljun sem réði því að hún fór í hárgreiðslu. Eftir að vera smá týnd námslega ákvað hún að finna sér skemmtilegt sumarstarf. Stefnan var tekin á Laugaveginn þar sem hún ætlaði að sækja um í öllum verslunarrýmum í von um að finna skemmtilegt starf. „Ég fór efst á laugaveginn og sá Tony and Guy og hugsaði að þetta gæti verið eitthvað, því mér fannst alltaf skemmtilegt að gera í hár.“ Hún gekk inn á hárgreiðslustofuna, heilsaði og spurði hvort þeim vantaði nema eða einhvern í afgreiðsluna. „Þau sögðu já okkur vantar akkúrat nema. Getur þú ekki komið á morgun og prófað þetta? Þannig byrjaði þetta. Þetta var kannski tilviljun bara.“ Eftir sumarið skrifaði hún undir nemasamning hjá stofunni og fór svo í hárgreiðslunámið. „Þetta er svolítið ég, bara stekk út í hluti og er ekki búin að hugsa það út í gegn. Ég hef statt og stöðugt verið að vinna í því með fullorðinsárunum að taka skynsamari ákvarðanir og betur hugsaðar ákvarðanir.“ Theodóra segir frá þessu í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu HI beauty. Nú er hún ein vinsælasta hárgreiðslukona landsins og greiðir einnig fyrir viðburði, myndatökur og sjónvarpsþætti eins og Allir geta dansað. Hún hefur gefið út nokkrar hárgreiðslubækur og var nú að setja á markað eigin hárvörulínu, THEA og segir hún frá því ævintýri í þættinum. Viðtalið við Theodóru hefst á mínútu 27 í þættinum. Klippa: HI beauty hlaðvarp - Theodóra Mjöll
Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 „Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31
Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
„Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30