Lón frumsýnir myndbandið við My Father Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. júní 2021 11:04 Öll lög hljómsveitarinnar Lón verða á ensku og stefna þeir út fyrir landsteinana. blóð stúdíó Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Lón skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Þeir hafa unnið að plötunni í ár og segja að verkefnið hafi verið haldreipið þeirra í faraldrinum. Lón vann með Ásgrími Má Friðrikssyni og Ernu Hreinsdóttur hjá Blóð stúdíó og kvikmyndatökumanninum Tómasi Marshall við gerð myndbandsins. Myndbandið við My Father má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: LÓN - My Father Ásgeir sagði í viðtali á Vísi í gær að lagið My Father sé byggt á pælingum um hvað það er sem við erfum frá foreldrum okkar og hvaða arfleið við færum börnunum okkar. „Hvernig brostnar vonir, gleði og ótti fyrri kynslóða flæðir í gegnum okkur til næstu kynslóðar. Þetta tengist líka því að þegar við fullorðnumst þá sjáum við að foreldrar okkar eru breiskar manneskjur eins allir aðrir og við finnum kannski að við erum hægt og rólega að breytast í þau.“ Myndbandið var svo tekið upp í gamla farsóttarhúsinu í Þingholtsstræti. „Hugmyndin kom eftir góðan kaffibolla á milli LÓN og Blóðs. Við vorum sammála um að við vildum vera með kvikmyndaða eða svona cinematic ásýnd en án söguþráðar. Tilfinning og umgjörð myndbandsins eru jakkafataklæddir farandsmenn, staðsettir í augnabliki en í raun án tilgangs. Við vildum að texti lagsins My Father endurspeglaðist í myndbandinu þar sem hljómsveitarmeðlimir eru dagdreymandi um liðna tíð í umhverfi sem tíminn hafði gleymt.“ Tónlist Tengdar fréttir Sérstök tilfinning að pukrast fyrir luktum tjöldum í heilt ár Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta lag en sveitina skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Lagið kallast My Father og myndbandið verður frumsýnt í fyrramálið hér á Vísi. 16. júní 2021 12:46 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Lón skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Þeir hafa unnið að plötunni í ár og segja að verkefnið hafi verið haldreipið þeirra í faraldrinum. Lón vann með Ásgrími Má Friðrikssyni og Ernu Hreinsdóttur hjá Blóð stúdíó og kvikmyndatökumanninum Tómasi Marshall við gerð myndbandsins. Myndbandið við My Father má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: LÓN - My Father Ásgeir sagði í viðtali á Vísi í gær að lagið My Father sé byggt á pælingum um hvað það er sem við erfum frá foreldrum okkar og hvaða arfleið við færum börnunum okkar. „Hvernig brostnar vonir, gleði og ótti fyrri kynslóða flæðir í gegnum okkur til næstu kynslóðar. Þetta tengist líka því að þegar við fullorðnumst þá sjáum við að foreldrar okkar eru breiskar manneskjur eins allir aðrir og við finnum kannski að við erum hægt og rólega að breytast í þau.“ Myndbandið var svo tekið upp í gamla farsóttarhúsinu í Þingholtsstræti. „Hugmyndin kom eftir góðan kaffibolla á milli LÓN og Blóðs. Við vorum sammála um að við vildum vera með kvikmyndaða eða svona cinematic ásýnd en án söguþráðar. Tilfinning og umgjörð myndbandsins eru jakkafataklæddir farandsmenn, staðsettir í augnabliki en í raun án tilgangs. Við vildum að texti lagsins My Father endurspeglaðist í myndbandinu þar sem hljómsveitarmeðlimir eru dagdreymandi um liðna tíð í umhverfi sem tíminn hafði gleymt.“
Tónlist Tengdar fréttir Sérstök tilfinning að pukrast fyrir luktum tjöldum í heilt ár Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta lag en sveitina skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Lagið kallast My Father og myndbandið verður frumsýnt í fyrramálið hér á Vísi. 16. júní 2021 12:46 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Sérstök tilfinning að pukrast fyrir luktum tjöldum í heilt ár Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta lag en sveitina skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Lagið kallast My Father og myndbandið verður frumsýnt í fyrramálið hér á Vísi. 16. júní 2021 12:46