Tottenham sækist eftir Gattuso Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2021 22:00 Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. Francesco Pecoraro/Getty Images Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham eftir að viðræður félagsins við Paulo Fonseca sigldu í strand. Gattuso yfirgaf Fiorentina fyrr í dag eftir aðeins 23 daga í starfi. Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gattusos. Ásamt Fiorentina hefur Gattuso verið við stjórnvölin hjá AC Milan og Napoli, en hann var einnig frábær leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði meðal annars 335 leiki fyrir AC Milan á árunum 1999-2012. Tottenham er enn án stjóra eftir að félagið lét José Mourinho taka pokann sinn í apríl. Gattuso er ekki sá fyrsti til að vera orðaður við starfið en ásamt Paulo Fonseca og Gennaro Gattuso hefur félagið einni verið í viðræðum við Antonio Conte og Mauricio Pochettino svo einhverjir séu nefndir. Gattuso og Tottenham eiga sína sögu, en Tottenham mætti AC Milan á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011. Tottenham fór áfram eftir 1-0 sigur á San Siro og markalaust jafntefli á White Hart Lane, en atvik undir lok fyrri leiksins grei fyrirsagnirnar. Gennaro Gattuso lenti þá saman við Joe Jordan, þáverandi aðstoðarþjálfara Tottenham, þar sem Gattuso meðal annars skallaði Jordan. Það yrði því fróðlegt að sjá hvernig stuðningsmenn klúbbsins myndu taka því ef Gattuso yrði ráðinn þjálfari félagsins. "We were both speaking Scottish, something that I learned when I played in his home city of Glasgow, but I can't tell you what we said."Gennaro Gattuso was banned for four matches for clashing with Tottenham's then-assistant coach Joe Jordan back in 2011.#THFC pic.twitter.com/fB4WOfErPx— Standard Sport (@standardsport) June 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gattusos. Ásamt Fiorentina hefur Gattuso verið við stjórnvölin hjá AC Milan og Napoli, en hann var einnig frábær leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði meðal annars 335 leiki fyrir AC Milan á árunum 1999-2012. Tottenham er enn án stjóra eftir að félagið lét José Mourinho taka pokann sinn í apríl. Gattuso er ekki sá fyrsti til að vera orðaður við starfið en ásamt Paulo Fonseca og Gennaro Gattuso hefur félagið einni verið í viðræðum við Antonio Conte og Mauricio Pochettino svo einhverjir séu nefndir. Gattuso og Tottenham eiga sína sögu, en Tottenham mætti AC Milan á San Siro í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011. Tottenham fór áfram eftir 1-0 sigur á San Siro og markalaust jafntefli á White Hart Lane, en atvik undir lok fyrri leiksins grei fyrirsagnirnar. Gennaro Gattuso lenti þá saman við Joe Jordan, þáverandi aðstoðarþjálfara Tottenham, þar sem Gattuso meðal annars skallaði Jordan. Það yrði því fróðlegt að sjá hvernig stuðningsmenn klúbbsins myndu taka því ef Gattuso yrði ráðinn þjálfari félagsins. "We were both speaking Scottish, something that I learned when I played in his home city of Glasgow, but I can't tell you what we said."Gennaro Gattuso was banned for four matches for clashing with Tottenham's then-assistant coach Joe Jordan back in 2011.#THFC pic.twitter.com/fB4WOfErPx— Standard Sport (@standardsport) June 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira