Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. júní 2021 20:22 Svefnstellingar para virðast vera mjög misjafnar en Makamál spurðu lesendur Vísis hvernig þeir hvílast best með maka sínum. Getty Í spurningu síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis í hvernig stellingu þeim finnist best að sofa með maka sínum. Svefn í faðmlögum, hvort sem það er í teskeið, matarskeið eða gamli góði gaffallinn, virðist höfða til rétt rúmlega helmings lesenda. Tæplega helmingur segist vilja enga snertingu eða bara að fætur eða hendur snertist til að sætta bæði maka og svefn. Eflaust getur það verið miserfitt fyrir pör að ná hinu fullkomna jafnvægi milli þess að sýna og finna fyrir nánd frá maka sínum og þess að fá ótruflaða hvíld en greinilegt er á svörum lesenda að þarfirnar eru misjafnar. Nákvæmari niðurstöður* má sjá hér fyrir neðan: Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa? Ég vil helst enga snertingu - 37% Í skeið - ég vil vera litla skeiðið - 17% Í skeið - ég vil vera stóra skeiðin - 21% Í einhverskonar faðmlögum - 13% Ekki í faðmlögum en fætur eða hendur snertast - 12% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Mest lesið Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“ Makamál Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Makamál Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald? Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Bréfið: Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum Makamál Helmingur karlmanna sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandi sínu Makamál Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Makamál Móðurmál: Sigrún Eva fyrirsæta segir frá óvæntri meðgöngu í New York Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira
Tæplega helmingur segist vilja enga snertingu eða bara að fætur eða hendur snertist til að sætta bæði maka og svefn. Eflaust getur það verið miserfitt fyrir pör að ná hinu fullkomna jafnvægi milli þess að sýna og finna fyrir nánd frá maka sínum og þess að fá ótruflaða hvíld en greinilegt er á svörum lesenda að þarfirnar eru misjafnar. Nákvæmari niðurstöður* má sjá hér fyrir neðan: Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa? Ég vil helst enga snertingu - 37% Í skeið - ég vil vera litla skeiðið - 17% Í skeið - ég vil vera stóra skeiðin - 21% Í einhverskonar faðmlögum - 13% Ekki í faðmlögum en fætur eða hendur snertast - 12% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Mest lesið Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“ Makamál Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Móðurmál: Marín Manda um þriðju meðgönguna, fæðinguna og ástina Makamál Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald? Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Bréfið: Nýtur þess að horfa á konu sína með öðrum karlmönnum Makamál Helmingur karlmanna sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandi sínu Makamál Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Makamál Móðurmál: Sigrún Eva fyrirsæta segir frá óvæntri meðgöngu í New York Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira