Sjáðu mörkin þegar Blikar rústuðu FH-ingum og markið í toppslagnum á Dalvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2021 09:01 Fylkismenn fagna einu þriggja marka sinna gegn Skagamönnum. vísir/Hulda Margrét Þrettán mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Þá fóru fjórar vítaspyrnur forgörðum. Valur vann toppslaginn gegn KA á Dalvík, 0-1. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Helgi Mikael Jónasson dæmdi þrjár vítaspyrnur í leiknum en þær fóru allar forgörðum. Klippa: Sigurmark Vals á móti KA 20. júní 2021 Breiðablik rúllaði yfir FH, 4-0, á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Viktor Karl Einarsson og Árni Vilhjálmsson (víti) skoruðu mörk Blika sem hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. FH-ingar hafa aftur á móti aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og FH 20. júní 2021 Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Leikni, 1-0, í nýliðaslag suður með sjó. Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins en hann hefur skorað fimm mörk í síðustu fjórum leikjum Keflvíkinga. Klippa: Sigurmark Keflavíkur á móti Leikni 20. júní 2021 Fylkir lenti undir eftir fjórar mínútur gegn ÍA í Árbænum en kom til baka og vann 3-1 sigur. Helgi Valur Daníelsson, Óskar Borgþórsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu mörk Fylkismanna. Þetta voru fyrstu mörk Óskars og Dags í efstu deild. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði mark Skagamanna. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og ÍA 20. júní 2021 Þá vann Stjarnan HK, 2-1. Hilmar Árni Halldórsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnumanna í fyrri hálfleik en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir HK-inga. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, varði vítaspyrnu frá Hilmari Árna í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og HK 20. júní 2021 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Valur vann toppslaginn gegn KA á Dalvík, 0-1. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Helgi Mikael Jónasson dæmdi þrjár vítaspyrnur í leiknum en þær fóru allar forgörðum. Klippa: Sigurmark Vals á móti KA 20. júní 2021 Breiðablik rúllaði yfir FH, 4-0, á Kópavogsvelli. Kristinn Steindórsson, Jason Daði Svanþórsson, Viktor Karl Einarsson og Árni Vilhjálmsson (víti) skoruðu mörk Blika sem hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. FH-ingar hafa aftur á móti aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og FH 20. júní 2021 Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Leikni, 1-0, í nýliðaslag suður með sjó. Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins en hann hefur skorað fimm mörk í síðustu fjórum leikjum Keflvíkinga. Klippa: Sigurmark Keflavíkur á móti Leikni 20. júní 2021 Fylkir lenti undir eftir fjórar mínútur gegn ÍA í Árbænum en kom til baka og vann 3-1 sigur. Helgi Valur Daníelsson, Óskar Borgþórsson og Dagur Dan Þórhallsson skoruðu mörk Fylkismanna. Þetta voru fyrstu mörk Óskars og Dags í efstu deild. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði mark Skagamanna. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og ÍA 20. júní 2021 Þá vann Stjarnan HK, 2-1. Hilmar Árni Halldórsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnumanna í fyrri hálfleik en Stefan Alexander Ljubicic minnkaði muninn fyrir HK-inga. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, varði vítaspyrnu frá Hilmari Árna í seinni hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og HK 20. júní 2021 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik FH Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira