Vinsælustu vörur líðandi stundar á lægra verði en sést hefur Bréfdúfan.is 21. júní 2021 09:20 Jóhannes Einarsson rekur vefverslunina Bréfdúfan.is. Bréfdúfan.is er vefverslun vikunnar á Vísi. „Við höfum fengið skilaboð á borð við „hvernig farið þið að þessu? Þið eruð með lægra verð en risarnir!” segir Jóhannes Einarsson, eigandi netverslunarinnar Bréfdúfan.is sem er vefverslun vikunnar á Vísi. „Bréfdúfan er netverslun sem sérhæfir sig í tækninýjungum og vinsælustu vörum líðandi stundar. Við erum með nýjungar sem þú gætir hafa rekist á á Tik tok, Instagram og í auglýsingum sem gætu hafa poppað upp hjá þér á facebook. Við erum með almenna vöruflokka, allt frá barnavörum og eldhúsvörum til raftækja og íþróttavara. Hvernig erum við öðruvísi? Við erum með lægra verð, almennari og fjölbreyttari vöruflokka og leitumst við að halda góðum gæðum þrátt fyrir lágt vöruverð. Við erum sífellt að bæta við fleiri vörum. Með litla netverslun getur verið erfitt að keppa við stærri verslanir sem panta í miklu magni en bréfdúfan sannar að það sé hægt,“ segir Jóhannes. „Við ætlum að reyna að halda vöruverðinu lágu áfram, þó að áhyggjuefni sé að fólk tengir gjarnan lágt verð við léleg gæði. Það þarf hinsvegar ekki að vera svo og það er okkar að sanna. Okkur hefur nánast langað að hækka verðið bara til þess að fólk átti sig á gæðunum,“ segir Jóhannes. „Bréfdúfan hóf rekstur í desember í fyrra og við höfum verið að læra á vörur og tekið sumar úr umferð en í dag veljum við eingöngu birgja með vörur sem virka og hafa reynst vel. Ef viðskiptavinur er ekki ánægður þá er undantekningarlaust hægt að skila vörum. Einnig er 2 ára ábyrgð á raftækjum.“ „Til þess að geta boðið upp á fjölbreyttasta vöruúrvalið, þá bjóðum við uppá bæði vörur sem eru til á lager og vörur sem sérpantaðar eru að utan. Eftir þeim vörum er lengri biðtími eða um 7-20 virkir dagar að meðaltali. Við erum með flipa á síðu okkar þar sem stendur “til á lager” og þar reynum við ávallt að senda samdægurs ef pantað er fyrir hádegi, en gefum okkur 1-4 virka daga til að koma vöru til skila. Hægt er að koma og þreifa á vörunum okkar í Hafnarþorpinu (gamla Kolaportið) við hliðiná Bolabankanum. Við stefnum að því að opna verslun bráðlega, og munum tilkynna á síðu okkar hvar það verður.“ Jóhannes, á og rekur einnig fleiri fyrirtæki. „Ég er með www.isleiga.is sem sér um allt umstang frá a-ö þegar kemur að því að leigja út eign þína til ferðamanna. Nú er klárlega tíminn að leigja út eignir og þar sem að mikil eftirspurn er eftir gistiplássi og eignir að fullbókast, vantar Ísleigu eignir til að svara þeirri eftirspurn ferðamanna. www.guiding.is er nýtt platform þar sem fyrirtæki geta endurselt ferðir til ferðamanna. www.doanddiet.com er ný netverslun sem sérhæfir sig í ódýrum en gæða íþróttafatnaði og íþróttavörum. www.primosse.com er ný netverslun með vönduðum fatnaði á viðráðanlegu verði. www.vefboost.is er heimasíðugerð og markaðsetning á ódýru verði. www.trendland.is er með spennandi nýjungar og skemmtilegar vörur. Sem betur fer er ég með gott starfsfólk sem minnkar „mental load” hjá mér og án þess væri þetta ekki mögulegt." Jóhannes segir kórónuveirufaraldurinn hafa orðið til þess að hann hugsaði út fyrir boxið. „Þegar veiran herjaði á heimsbúa þurfti ég að hugsa snögglega í lausnum þar sem ferðaiðnaðurinn hafði verið það sem setti brauðhleif í búgarðinn. Eftir markaðsrannsóknir og með viðskiptafræðigráðu að baki lá beinlínis við að opna netverslun, enda sá ég fljótt að það hefur vantað þessa tegund netverslunar og hvað þá með svona lágu vöruverði. Það var alltaf markmið að tryggja Íslendingum lágt vöruverð og vera með áherslu á fjölbreytt vöruúrval. „Við erum einnig með virkan instagram reikning þar sem við ætlum að gefa reglulega vörur og skemmtilega vinninga. Eltið okkur á instagram." Vefverslun vikunnar Verslun Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
„Við höfum fengið skilaboð á borð við „hvernig farið þið að þessu? Þið eruð með lægra verð en risarnir!” segir Jóhannes Einarsson, eigandi netverslunarinnar Bréfdúfan.is sem er vefverslun vikunnar á Vísi. „Bréfdúfan er netverslun sem sérhæfir sig í tækninýjungum og vinsælustu vörum líðandi stundar. Við erum með nýjungar sem þú gætir hafa rekist á á Tik tok, Instagram og í auglýsingum sem gætu hafa poppað upp hjá þér á facebook. Við erum með almenna vöruflokka, allt frá barnavörum og eldhúsvörum til raftækja og íþróttavara. Hvernig erum við öðruvísi? Við erum með lægra verð, almennari og fjölbreyttari vöruflokka og leitumst við að halda góðum gæðum þrátt fyrir lágt vöruverð. Við erum sífellt að bæta við fleiri vörum. Með litla netverslun getur verið erfitt að keppa við stærri verslanir sem panta í miklu magni en bréfdúfan sannar að það sé hægt,“ segir Jóhannes. „Við ætlum að reyna að halda vöruverðinu lágu áfram, þó að áhyggjuefni sé að fólk tengir gjarnan lágt verð við léleg gæði. Það þarf hinsvegar ekki að vera svo og það er okkar að sanna. Okkur hefur nánast langað að hækka verðið bara til þess að fólk átti sig á gæðunum,“ segir Jóhannes. „Bréfdúfan hóf rekstur í desember í fyrra og við höfum verið að læra á vörur og tekið sumar úr umferð en í dag veljum við eingöngu birgja með vörur sem virka og hafa reynst vel. Ef viðskiptavinur er ekki ánægður þá er undantekningarlaust hægt að skila vörum. Einnig er 2 ára ábyrgð á raftækjum.“ „Til þess að geta boðið upp á fjölbreyttasta vöruúrvalið, þá bjóðum við uppá bæði vörur sem eru til á lager og vörur sem sérpantaðar eru að utan. Eftir þeim vörum er lengri biðtími eða um 7-20 virkir dagar að meðaltali. Við erum með flipa á síðu okkar þar sem stendur “til á lager” og þar reynum við ávallt að senda samdægurs ef pantað er fyrir hádegi, en gefum okkur 1-4 virka daga til að koma vöru til skila. Hægt er að koma og þreifa á vörunum okkar í Hafnarþorpinu (gamla Kolaportið) við hliðiná Bolabankanum. Við stefnum að því að opna verslun bráðlega, og munum tilkynna á síðu okkar hvar það verður.“ Jóhannes, á og rekur einnig fleiri fyrirtæki. „Ég er með www.isleiga.is sem sér um allt umstang frá a-ö þegar kemur að því að leigja út eign þína til ferðamanna. Nú er klárlega tíminn að leigja út eignir og þar sem að mikil eftirspurn er eftir gistiplássi og eignir að fullbókast, vantar Ísleigu eignir til að svara þeirri eftirspurn ferðamanna. www.guiding.is er nýtt platform þar sem fyrirtæki geta endurselt ferðir til ferðamanna. www.doanddiet.com er ný netverslun sem sérhæfir sig í ódýrum en gæða íþróttafatnaði og íþróttavörum. www.primosse.com er ný netverslun með vönduðum fatnaði á viðráðanlegu verði. www.vefboost.is er heimasíðugerð og markaðsetning á ódýru verði. www.trendland.is er með spennandi nýjungar og skemmtilegar vörur. Sem betur fer er ég með gott starfsfólk sem minnkar „mental load” hjá mér og án þess væri þetta ekki mögulegt." Jóhannes segir kórónuveirufaraldurinn hafa orðið til þess að hann hugsaði út fyrir boxið. „Þegar veiran herjaði á heimsbúa þurfti ég að hugsa snögglega í lausnum þar sem ferðaiðnaðurinn hafði verið það sem setti brauðhleif í búgarðinn. Eftir markaðsrannsóknir og með viðskiptafræðigráðu að baki lá beinlínis við að opna netverslun, enda sá ég fljótt að það hefur vantað þessa tegund netverslunar og hvað þá með svona lágu vöruverði. Það var alltaf markmið að tryggja Íslendingum lágt vöruverð og vera með áherslu á fjölbreytt vöruúrval. „Við erum einnig með virkan instagram reikning þar sem við ætlum að gefa reglulega vörur og skemmtilega vinninga. Eltið okkur á instagram."
Vefverslun vikunnar Verslun Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira