Sendir „neikvæðum gagnrýnendum“ Southgate væna pillu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júní 2021 07:01 Southgate er ekki allra. Chloe Knott/Getty Phil Foden, leikmaður enska landsliðsins, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Gareth Southgate, enski landsliðsþjálfarinn, hefur fengið á EM 2020. Spurningarmerki hefur verið sett við liðsval Southgates en enskir vilja sjá meira af til að mynda sóknarhæfileikum Jadon Sancho og Jack Grealish. Sanco hefur ekki komið við sögu í fyrstu tveimur leikjunum á meðan Grealish er að leita að sínum fyrsta byrjunarliðsleik. Foden hefur byrjað báða leikina og hann tekur upp hanskann fyrir stjórann sinn. „Hann er frábær þjálfari og ég fæ að sjá hvernig hann er þegar ég vinn með honum á hverjum degi,“ sagði Foden í samtali við talkSPORT. „Hann bakkar leikmennina alltaf upp og mér finnst leikaðferðin hans frábær.“ „Allt þetta neikvæða fólk veit ekki hvað það er að tala um því Gareth er frábær þjálfari.“ „Allir eru að leggja mikið á sig og það lið sem hann velur munum við styðja. Allir spila mismunandi og við erum með góða breidd og mismunandi gæði,“ sagði Foden. England mætir Tékklandi í síðustu umferð D-riðilsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM í dag. Critics of Gareth Southgate 'DON'T know what they are talking about,' insists Phil Foden https://t.co/3aJnsVIY3p— MailOnline Sport (@MailSport) June 21, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Spurningarmerki hefur verið sett við liðsval Southgates en enskir vilja sjá meira af til að mynda sóknarhæfileikum Jadon Sancho og Jack Grealish. Sanco hefur ekki komið við sögu í fyrstu tveimur leikjunum á meðan Grealish er að leita að sínum fyrsta byrjunarliðsleik. Foden hefur byrjað báða leikina og hann tekur upp hanskann fyrir stjórann sinn. „Hann er frábær þjálfari og ég fæ að sjá hvernig hann er þegar ég vinn með honum á hverjum degi,“ sagði Foden í samtali við talkSPORT. „Hann bakkar leikmennina alltaf upp og mér finnst leikaðferðin hans frábær.“ „Allt þetta neikvæða fólk veit ekki hvað það er að tala um því Gareth er frábær þjálfari.“ „Allir eru að leggja mikið á sig og það lið sem hann velur munum við styðja. Allir spila mismunandi og við erum með góða breidd og mismunandi gæði,“ sagði Foden. England mætir Tékklandi í síðustu umferð D-riðilsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport EM í dag. Critics of Gareth Southgate 'DON'T know what they are talking about,' insists Phil Foden https://t.co/3aJnsVIY3p— MailOnline Sport (@MailSport) June 21, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira