Billie Eilish biðst afsökunar á rasískum ummælum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2021 16:01 Billie Eilish tók rafrænt við Brit verðlaununum á dögunum. Getty/David M. Benett Söngkonan Billie Eilish hefur beðist afsökunar á myndbandi sem nú er í dreifingu af henni. Á samfélagsmiðlum hefur fólk sakað hana um kynþáttafordóma gagnvart fólki frá Asíu vegna þessa myndbands. Um er að ræða nokkurra ára gamalt myndskeið. Samkvæmt frétt BBC má þar sjá Eilish syngja með fordómafullum texta. Söngkonan segir að hún hafi verið um þrettán ára og einfaldlega ekki skilið orðið sem hún var að segja, enda aldrei heyrt það fyrr en í umræddu lagi. „Ég vissi ekki að þetta væri niðrandi orð sem notað væri um meðlimi asíska samfélagsins, ég er miður mín og skammast mín,“ skrifaði Eilish í afsökunarbeiðni sem hún birti á Instagram. Lagið sem um ræðir er Tyler The Creator lagið Fish frá 2011. „Þetta orð var aldrei notað í kringum mig eða af fjölskyldumeðlimum mínum, en þrátt fyrir óþroska minn og aldur á þessum tíma, afsakar ekkert að þetta var særandi og á því biðst ég afsökunar. “ Eilish segir að í myndbandinu hafi hún verið að fíflast og alls ekki að gera grín að asískum hreim. Hatursglæpir sem beinast gegn fólki af asískum uppruna hafa verið í vexti í Bandaríkjunum og víðar. Afsökunarbeiðnina má lesa í heild sinni í hér fyrir neðan. Afsökunarbeiðni Billie Eilish.Instagram Hollywood Kynþáttafordómar Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
Um er að ræða nokkurra ára gamalt myndskeið. Samkvæmt frétt BBC má þar sjá Eilish syngja með fordómafullum texta. Söngkonan segir að hún hafi verið um þrettán ára og einfaldlega ekki skilið orðið sem hún var að segja, enda aldrei heyrt það fyrr en í umræddu lagi. „Ég vissi ekki að þetta væri niðrandi orð sem notað væri um meðlimi asíska samfélagsins, ég er miður mín og skammast mín,“ skrifaði Eilish í afsökunarbeiðni sem hún birti á Instagram. Lagið sem um ræðir er Tyler The Creator lagið Fish frá 2011. „Þetta orð var aldrei notað í kringum mig eða af fjölskyldumeðlimum mínum, en þrátt fyrir óþroska minn og aldur á þessum tíma, afsakar ekkert að þetta var særandi og á því biðst ég afsökunar. “ Eilish segir að í myndbandinu hafi hún verið að fíflast og alls ekki að gera grín að asískum hreim. Hatursglæpir sem beinast gegn fólki af asískum uppruna hafa verið í vexti í Bandaríkjunum og víðar. Afsökunarbeiðnina má lesa í heild sinni í hér fyrir neðan. Afsökunarbeiðni Billie Eilish.Instagram
Hollywood Kynþáttafordómar Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira