Ósáttur við að vinalisti á Facebook hafi ratað í vinnustaðagreiningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2021 15:51 Dæmi um Facebook-vinalista. Fólkið á myndinni tengist fréttinni þó ekki að öðru leyti en því að vera starfsmenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar og Facebook-vinir þess sem fréttina skrifar. Persónuvernd segir að vinnsla vinnuveitanda á persónuupplýsingum um starfsmenn geti talist eðlilegur þáttur í starfsemi hans. Starfsmaður fyrirtækis nokkurs kvartaði yfir því að vinnuveitandi hefði notað upplýsingar af vinalista starfsmannsins á Facebook við vinnustaðagreiningu. Í úrskurði Persónuverndar má lesa að vinnustaðagreiningin hafi farið fram í fyrirtækinu. Starfsmaðurinn sagði að í vinnustaðagreiningunni hefði verið fjallað um vinalista hans og birti skjáskot því til stuðnings. Þar kom fram að þeir starfsmenn sem hefðu verið ósammála honum hefðu fundið fyrir því í samskiptum við hann. Einum hefði til dæmis verið hent út af vinalistanum. Fyrirtækið hélt uppi vörnum og sagði vinalistann ekki hafa verið skoðaðan, hvorki í tengslum við vinnustaðagreiningu né annað hjá félaginu. Kvartandanum hefði verið tilkynnt um það. Hins vegar staðfesti fyrirtækið að umræddur texti, sem kvartandinn tók skjáskot af, hefði komið fram í vinnustaðagreiningunni. Við gerð hennar hefði sérfræðingur verið fenginn til að taka samtöl við samstarfsmenn og útbúa samantekt úr þeim auk þess að gera tillögur að úrbótum. Persónuvernd segir í niðurstöðu sinni að almennt sé litið svo á að vinnsla vinnuveitanda á persónuupplýsingum um starfsmenn geti talist eðlilegur þáttur í starfsemi hans. Vinnuveitandi hafi lögmæta hagsmuni af slíkri vinnslu að því gefnu að meginreglum persónuverndarlaga sé fylgt, meðal annars um meðalhóf. Með vísan til þess telur Persónuvernd að ekki hafi átt sér stað vinnsla persónuupplýsinga sem brýtur gegn lögum. Ekki sé tilefni fyrir Persónuvernd að rannsaka málið nánar. Facebook Persónuvernd Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Í úrskurði Persónuverndar má lesa að vinnustaðagreiningin hafi farið fram í fyrirtækinu. Starfsmaðurinn sagði að í vinnustaðagreiningunni hefði verið fjallað um vinalista hans og birti skjáskot því til stuðnings. Þar kom fram að þeir starfsmenn sem hefðu verið ósammála honum hefðu fundið fyrir því í samskiptum við hann. Einum hefði til dæmis verið hent út af vinalistanum. Fyrirtækið hélt uppi vörnum og sagði vinalistann ekki hafa verið skoðaðan, hvorki í tengslum við vinnustaðagreiningu né annað hjá félaginu. Kvartandanum hefði verið tilkynnt um það. Hins vegar staðfesti fyrirtækið að umræddur texti, sem kvartandinn tók skjáskot af, hefði komið fram í vinnustaðagreiningunni. Við gerð hennar hefði sérfræðingur verið fenginn til að taka samtöl við samstarfsmenn og útbúa samantekt úr þeim auk þess að gera tillögur að úrbótum. Persónuvernd segir í niðurstöðu sinni að almennt sé litið svo á að vinnsla vinnuveitanda á persónuupplýsingum um starfsmenn geti talist eðlilegur þáttur í starfsemi hans. Vinnuveitandi hafi lögmæta hagsmuni af slíkri vinnslu að því gefnu að meginreglum persónuverndarlaga sé fylgt, meðal annars um meðalhóf. Með vísan til þess telur Persónuvernd að ekki hafi átt sér stað vinnsla persónuupplýsinga sem brýtur gegn lögum. Ekki sé tilefni fyrir Persónuvernd að rannsaka málið nánar.
Facebook Persónuvernd Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira