Varð umboðsmaður Kaleo fyrir tilviljun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2021 14:30 Sindri Ástmarsson var nýbyrjaður að skipuleggja tónleika þegar hann bókaði óþekkta hljómsveit í Mosfellsbæ að nafni Kaleo. Bransakjaftæði Sindri Ástmarsson hafði starfað sem plötusnúður og útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Áður en hann vissi af var hann orðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Kaleo. „Það var eiginlega tilviljun að ég kynntist hljómsveitinni Kaleo,“ útskýrir Sindri í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. Hann uppgötvaði sveitina tveimur mánuðum áður en þeir vöktu athygli fyrir þátttöku sína í Músíktilraunum. Sindri vissi af nokkrum strákum úr Mosfellsbænum sem væru að semja og spila músík og bókaði þá á litla tónleika sem hann var að skipuleggja. „Mér leist alveg ótrúlega vel á strákana og svo fórum við að spjalla og ég sagði þeim að þeir ættu örugglega mikinn séns. Ég spurði hvort þeir væru komnir með umboðsmann og þá segir Davíð trommari sveitarinnar: „Getur þú ekki bara verið umboðsmaðurinn okkar?“ og ég sagði já.“ Ekkert sérstaklega músíkalskur Sindri var umboðsmaður Kaleo frá 2013 þar til þeir fluttu til Bandaríkjanna. Þá ákvað hann að byggja upp sína eigin umboðsskrifstofu hér heima, Mid Atlantic Entertainment. „Ég heillaðist af bransahliðinni því ég er ekkert sérstaklega músíkalskur,“ en ég elska tónlist og held að ég sé með þokkalegt eyra, segir Sindri. Hjá Mid Atlantic Entertainment voru til dæmis listamenn eins og Emmsjé Gauti, Salka Sól, Úlfur Úlfur og Glowie. Eins og mörgum er kunnugt flutti Glowie til Bretlands til þess að starfa við tónlist. Sindri segir hér frá því hvernig hann kom að plötusamningum KALEO og Glowie í Bandaríkjunum og Bretlandi og hvernig var að byrja og hætta með umboðsskrifstofu á Íslandi. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Bransakjaftæði Kaleo Tengdar fréttir Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31 Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Það var eiginlega tilviljun að ég kynntist hljómsveitinni Kaleo,“ útskýrir Sindri í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. Hann uppgötvaði sveitina tveimur mánuðum áður en þeir vöktu athygli fyrir þátttöku sína í Músíktilraunum. Sindri vissi af nokkrum strákum úr Mosfellsbænum sem væru að semja og spila músík og bókaði þá á litla tónleika sem hann var að skipuleggja. „Mér leist alveg ótrúlega vel á strákana og svo fórum við að spjalla og ég sagði þeim að þeir ættu örugglega mikinn séns. Ég spurði hvort þeir væru komnir með umboðsmann og þá segir Davíð trommari sveitarinnar: „Getur þú ekki bara verið umboðsmaðurinn okkar?“ og ég sagði já.“ Ekkert sérstaklega músíkalskur Sindri var umboðsmaður Kaleo frá 2013 þar til þeir fluttu til Bandaríkjanna. Þá ákvað hann að byggja upp sína eigin umboðsskrifstofu hér heima, Mid Atlantic Entertainment. „Ég heillaðist af bransahliðinni því ég er ekkert sérstaklega músíkalskur,“ en ég elska tónlist og held að ég sé með þokkalegt eyra, segir Sindri. Hjá Mid Atlantic Entertainment voru til dæmis listamenn eins og Emmsjé Gauti, Salka Sól, Úlfur Úlfur og Glowie. Eins og mörgum er kunnugt flutti Glowie til Bretlands til þess að starfa við tónlist. Sindri segir hér frá því hvernig hann kom að plötusamningum KALEO og Glowie í Bandaríkjunum og Bretlandi og hvernig var að byrja og hætta með umboðsskrifstofu á Íslandi. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Bransakjaftæði Kaleo Tengdar fréttir Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31 Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. 14. júní 2021 16:31
Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. 16. júní 2021 14:00