Skrýtið tíst frá Alþingi vekur lukku Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 19:47 Tíst frá opinberum aðgangi Alþingis á Twitter hefur vakið talsverða lukku meðal almennings í dag. Aðgangurinn hefur hingað til aðallega tíst um dagskrár þingfunda, þingskjöl og samþykkt lög. Hann hefur ekki verið notaður frá því að þingið lauk störfum og fór í sumarfrí, þangað til í dag. Tístið í dag var því heldur óvenjulegt: „prufa“ voru skilaboðin sem komu frá Alþingi í dag. prufa— Alþingi (@Althingi) June 23, 2021 Óhætt er að fullyrða að tístið er það langvinsælasta sem Alþingi hefur sent frá sér en vanalega vekja deilingar aðgangsins á opinberum upplýsingum ekki mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa hátt í sex hundruð manns brugðist við tístinu, sem er ansi mikið ekki síst vegna þess að fylgjendur Alþingis á Twitter eru ekki nema 105. En hvað er Alþingi að „prufa“? Hingað til virðist aðgangur Alþingis á samfélagsmiðlinum hafa virkað vel en ef markmið prufunnar hefur verið að ganga úr skugga um að hann gæti enn tíst eftir níu daga hlé hefur prufan farið vel. Vísir náði ekki í Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, til að fá skýringar á tístinu. Alþingi Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Aðgangurinn hefur hingað til aðallega tíst um dagskrár þingfunda, þingskjöl og samþykkt lög. Hann hefur ekki verið notaður frá því að þingið lauk störfum og fór í sumarfrí, þangað til í dag. Tístið í dag var því heldur óvenjulegt: „prufa“ voru skilaboðin sem komu frá Alþingi í dag. prufa— Alþingi (@Althingi) June 23, 2021 Óhætt er að fullyrða að tístið er það langvinsælasta sem Alþingi hefur sent frá sér en vanalega vekja deilingar aðgangsins á opinberum upplýsingum ekki mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa hátt í sex hundruð manns brugðist við tístinu, sem er ansi mikið ekki síst vegna þess að fylgjendur Alþingis á Twitter eru ekki nema 105. En hvað er Alþingi að „prufa“? Hingað til virðist aðgangur Alþingis á samfélagsmiðlinum hafa virkað vel en ef markmið prufunnar hefur verið að ganga úr skugga um að hann gæti enn tíst eftir níu daga hlé hefur prufan farið vel. Vísir náði ekki í Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, til að fá skýringar á tístinu.
Alþingi Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira