Þjóðin tapar sér yfir tíðindunum: Orgíur og botnlaust djamm Snorri Másson skrifar 25. júní 2021 12:21 Öllum takmörkunum innanlands er aflétt á miðnætti í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru yfrið kátir með boðaða allsherjarafléttingu sóttvarnaráðstafana innanlands og láta ánægju sína í ljós á Twitter. Af þeirri umræðu að dæma er ljóst að stefnir í hamfaranótt á vettvangi næturlífsins. Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira