Þjóðin tapar sér yfir tíðindunum: Orgíur og botnlaust djamm Snorri Másson skrifar 25. júní 2021 12:21 Öllum takmörkunum innanlands er aflétt á miðnætti í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru yfrið kátir með boðaða allsherjarafléttingu sóttvarnaráðstafana innanlands og láta ánægju sína í ljós á Twitter. Af þeirri umræðu að dæma er ljóst að stefnir í hamfaranótt á vettvangi næturlífsins. Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira