Nýr listi með því heitasta í danstónlistinni fyrir sumarið Tinni Sveinsson skrifar 25. júní 2021 17:00 Daníel Ágúst á útgáfutónleikum nýrrar plötu GusGus sem streymt var á dögunum. Lagið Simple Tuesday er í öðru sæti listans. Glænýr PartyZone listi fyrir júní er kynntur og fluttur í nýjasta þætti PartyZone, sem fór í loftið á Vísi í dag. „Við grömsum í plötukassanum hjá plötusnúðunum og grúskum sjálfir í öllu nýmetinu sem eru að koma út. Útkoman er allt það funheitasta í danstónlistinni. Á listanum núna má til dæmis finna gamla slagara frá Faithless og Soul to Soul í nýjum vel heppnuðum endurhljómblöndunum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Topplagið heitir Forces of Nature (Radio Slave mixin) með Amberoom ft. Blakkat & BabyGirl. Nýja smáskífan frá Gus Gus er í öðru sæti listans, en í þættinum er frumflutt dub mix af laginu sem er ekki væntanlegt fyrr en í næsta mánuði. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni. Múmía þáttarins er topplagið á PartyZone listanum í þessari viku fyrir 25 árum síðan, árið 1996. Lag var síðan að finna á PartyZone´96 safndisknum um haustið en það heitir Trancesetters og er með hljómsveitinni The Search. PartyZone Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Við grömsum í plötukassanum hjá plötusnúðunum og grúskum sjálfir í öllu nýmetinu sem eru að koma út. Útkoman er allt það funheitasta í danstónlistinni. Á listanum núna má til dæmis finna gamla slagara frá Faithless og Soul to Soul í nýjum vel heppnuðum endurhljómblöndunum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Topplagið heitir Forces of Nature (Radio Slave mixin) með Amberoom ft. Blakkat & BabyGirl. Nýja smáskífan frá Gus Gus er í öðru sæti listans, en í þættinum er frumflutt dub mix af laginu sem er ekki væntanlegt fyrr en í næsta mánuði. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni. Múmía þáttarins er topplagið á PartyZone listanum í þessari viku fyrir 25 árum síðan, árið 1996. Lag var síðan að finna á PartyZone´96 safndisknum um haustið en það heitir Trancesetters og er með hljómsveitinni The Search.
PartyZone Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira