27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 12:47 Ómar Ingi hefur farið á kostum í liði Madgeburg í vetur. Uwe Anspach/Getty Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. Lemgo vann sigur, 32-27, eftir að hafa verið 17-14 yfir í hálfleik en Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Lemgo með heil fimmtán mörk. Ómar Ingi Magnússon gerði tólf mörk fyrir Magdeburg og er þar af leiðandi kominn með 274 mörk í deildinni í vetur. Players with more than 270 goals in a Bundesliga season (since 1966/67)324: Kyung-shin Yoon (8,53/match - 00/01)289: Lars Christiansen (8,5/m - 02/03)282: Savas Karipidis (8,29/m - 08/09)🆕274: Omar Ingi Magnusson (7,21/m)271: Robert Weber (7,53/m - 14/15)Schiller next?— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Hann er sem stendur markahæsti leikmaðurinn í deildinni en Marcel Schiller er níu mörkum á eftir honum. Hann leikur með Frisch Auf Göppingen sem spilar við Ludwigshafen síðar í dag og þá kemur í ljós hvort að Ómar endi markahæstur. Lemgo er sem stendur í sjöunda sætinu en liðið endar í 7. til 9. sæti. Magdeburg endar hins vegar í þriðja sætinu, með bronspeninginn. Þýski handboltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Lemgo vann sigur, 32-27, eftir að hafa verið 17-14 yfir í hálfleik en Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Lemgo með heil fimmtán mörk. Ómar Ingi Magnússon gerði tólf mörk fyrir Magdeburg og er þar af leiðandi kominn með 274 mörk í deildinni í vetur. Players with more than 270 goals in a Bundesliga season (since 1966/67)324: Kyung-shin Yoon (8,53/match - 00/01)289: Lars Christiansen (8,5/m - 02/03)282: Savas Karipidis (8,29/m - 08/09)🆕274: Omar Ingi Magnusson (7,21/m)271: Robert Weber (7,53/m - 14/15)Schiller next?— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Hann er sem stendur markahæsti leikmaðurinn í deildinni en Marcel Schiller er níu mörkum á eftir honum. Hann leikur með Frisch Auf Göppingen sem spilar við Ludwigshafen síðar í dag og þá kemur í ljós hvort að Ómar endi markahæstur. Lemgo er sem stendur í sjöunda sætinu en liðið endar í 7. til 9. sæti. Magdeburg endar hins vegar í þriðja sætinu, með bronspeninginn.
Þýski handboltinn Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira