Persónuvernd gerir ráðuneytið afturreka Snorri Másson skrifar 28. júní 2021 13:07 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðuneytið fær ekki að afla gagna úr sjúkraskrám eins og það hafði ætlað sér. Vísir/Vilhelm Persónuvernd hefur gefið út álit þar sem kemur fram að heilbrigðisráðuneytið skorti lagaheimild til að hefja öflun persónuupplýsinga í gegnum heilbrigðisstofnanir, sem ráðuneytið hafði stefnt á að ráðast í. Ráðuneytið hafði meðal annars ætlað að afla persónugreinanlegra og í sumum tilvikum viðkvæmra upplýsinga um lyfjamál fólks, sjúkraflutninga og um þjónustu við sjúklinga inni á sjúkrahúsum. Heilbrigðisráðuneytið taldi sig þess umkomið að afla þessara upplýsinga í gegnum Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalann meðal annars á þeim grundvelli að heilbrigðisráðherra beri ábyrgð á yfirstjórn heilbrigðismála hér á landi, og þurfi til þess að geta sinnt þeirri skyldu að geta safnað gögnum frá undirstofnunum. Stefnan var síðan að nýta þau við mat á kostnaði við lagafrumvörp, við fjárhagsáætlanir og önnur skipulagsleg atriði. Persónuvernd mat það svo að heilbrigðisráðuneytinu væri vegna persónuverndarlaga óheimilt að safna upplýsingum í þremur af þeim fjórum flokkum sem ráðuneytið hafði í hyggju að safna upplýsingum um. Fram kemur í áliti Persónuverndar að í málinu hafi reynt á það hvort umrædd vinnsla persónuupplýsinga væri unnin í þágu almannahagsmuna, enda væri hægt að fallast á hana undir slíkum kringumstæðum. Af niðurstöðunni að dæma er ekki annað að sjá en að Persónuvernd hafi metið málið þannig að gögnin yrðu ekki nauðsynleg vegna verks sem er unnið í almannaþágu. Ráðuneytið hugðist upphafla afla upplýsinga úr gagnagrunnum með heilsufarsupplýsingum, þ. á m. sjúkraskrárkerfum, með breytum á borð við aldur sjúklinga í dögum, auk kennitalna þeirra sem fengið hafa tiltekin lyf. Nú þarf það að endurskoða þau áform eða útfæra þau upp á nýtt. Persónuvernd Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill að rannsóknarnefnd geri upp hrunmálin Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Ráðuneytið hafði meðal annars ætlað að afla persónugreinanlegra og í sumum tilvikum viðkvæmra upplýsinga um lyfjamál fólks, sjúkraflutninga og um þjónustu við sjúklinga inni á sjúkrahúsum. Heilbrigðisráðuneytið taldi sig þess umkomið að afla þessara upplýsinga í gegnum Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalann meðal annars á þeim grundvelli að heilbrigðisráðherra beri ábyrgð á yfirstjórn heilbrigðismála hér á landi, og þurfi til þess að geta sinnt þeirri skyldu að geta safnað gögnum frá undirstofnunum. Stefnan var síðan að nýta þau við mat á kostnaði við lagafrumvörp, við fjárhagsáætlanir og önnur skipulagsleg atriði. Persónuvernd mat það svo að heilbrigðisráðuneytinu væri vegna persónuverndarlaga óheimilt að safna upplýsingum í þremur af þeim fjórum flokkum sem ráðuneytið hafði í hyggju að safna upplýsingum um. Fram kemur í áliti Persónuverndar að í málinu hafi reynt á það hvort umrædd vinnsla persónuupplýsinga væri unnin í þágu almannahagsmuna, enda væri hægt að fallast á hana undir slíkum kringumstæðum. Af niðurstöðunni að dæma er ekki annað að sjá en að Persónuvernd hafi metið málið þannig að gögnin yrðu ekki nauðsynleg vegna verks sem er unnið í almannaþágu. Ráðuneytið hugðist upphafla afla upplýsinga úr gagnagrunnum með heilsufarsupplýsingum, þ. á m. sjúkraskrárkerfum, með breytum á borð við aldur sjúklinga í dögum, auk kennitalna þeirra sem fengið hafa tiltekin lyf. Nú þarf það að endurskoða þau áform eða útfæra þau upp á nýtt.
Persónuvernd Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill að rannsóknarnefnd geri upp hrunmálin Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent