Record Records vísar ásökunum um vanefndir á bug Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. júní 2021 16:22 Haraldur Leví er eigandi plötuútgáfunnar Record Records. Hann situr einnig í stjórn Félags hljómplötuframleiðenda, hagsmunasamtaka fyrirtækja í hljómplötuútgáfu á Íslandi, og í stjórn Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda, sem er innheimtusamtök tónlistaflytjenda og plötuframleiðenda. Haraldur Leví Plötuútgáfan Record Records hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að útgáfuréttur nýjustu plötu Hipsumhaps sé ennþá í þeirra höndum. Riftun einkaleyfissamnings af hálfu hljómsveitarinnar hafi verið ólögmæt. Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi plötuútgáfunnar segir að gerður hafi verið einkaleyfissamningur sem feli í sér töluvert meiri útgáfurétt en hefðbundinn dreifingarsamningur. Slíkum samningi sé ekki hægt að rifta einhliða og því hafi riftunin verið ólögmæt. Hann segir það rétt sem fram hefur komið um að hljómsveitin eigi hljóðritin og tónlistina á plötunni, en segir útgáfurétt plötunnar hins vegar alfarið vera í höndum Record Records samkvæmt þeim samningi sem gerður var. Þá telur hann plötuútgáfuna ekki hafa vanefnt þann samning með neinum hætti. Plötuútgáfan hafi jafnframt veitt hljómsveitinni aðvörun um að útgáfa plötunnar á Spotify hafi verið ólögmæt og því ætti það ekki að hafa komið henni nokkuð á óvart að platan hafi verið fjarlægð. „Við höfum leitað leiða til að ná samningum við hljómsveitina og ganga friðsamlega frá borði án árangurs,“ segir Haraldur. Tónlist Höfundarréttur Tengdar fréttir Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11 Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi plötuútgáfunnar segir að gerður hafi verið einkaleyfissamningur sem feli í sér töluvert meiri útgáfurétt en hefðbundinn dreifingarsamningur. Slíkum samningi sé ekki hægt að rifta einhliða og því hafi riftunin verið ólögmæt. Hann segir það rétt sem fram hefur komið um að hljómsveitin eigi hljóðritin og tónlistina á plötunni, en segir útgáfurétt plötunnar hins vegar alfarið vera í höndum Record Records samkvæmt þeim samningi sem gerður var. Þá telur hann plötuútgáfuna ekki hafa vanefnt þann samning með neinum hætti. Plötuútgáfan hafi jafnframt veitt hljómsveitinni aðvörun um að útgáfa plötunnar á Spotify hafi verið ólögmæt og því ætti það ekki að hafa komið henni nokkuð á óvart að platan hafi verið fjarlægð. „Við höfum leitað leiða til að ná samningum við hljómsveitina og ganga friðsamlega frá borði án árangurs,“ segir Haraldur.
Tónlist Höfundarréttur Tengdar fréttir Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11 Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11
Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44