Guðni fullbólusettur og hvetur fólk til að styðja bólusetningarherferð Unicef Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júní 2021 18:10 Guðni fékk seinni bóluefnasprautuna klæddur bol íslenska Ólympíuliðsins á Ólympíuleikunum í Rio De Janeiro árið 2016. Facebook/Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk í dag síðari sprautu bóluefnis AstraZeneca í dag. Þessu greinir hann frá á Facebook og skrifar að hann sé nú í hópi ríflega 65 prósenta Íslendinga sem eru orðnir fullbólusettir. „Létt var yfir fólki í Laugardalshöllinni og fagleg framganga starfsfólks vakti aðdáun og traust. Við megum gleðjast yfir þeim góða árangri sem fengist hefur með samstilltu átaki hér heima en munum um leið að til að stöðva útbreiðslu Covid-19 þarf að útrýma veirunni um allan heim,“ skrifar Guðni. Nú eru tæpir tveir mánuðir liðnir frá því að forsetinn fékk fyrsta bólusetningarskammtinn en athygli vakti í fyrra skiptið að Guðni var þá klæddur í HÚ! stuttermabol eftir Hugleik Dagsson. Stuttermabolur forsetans í þetta skiptið var ekki eins mikið skreyttur en hann var þó klæddur í stuttermabol frá Ólympíuleikunum í Ríó De Janeiro árið 2016, sem merktur er með íslenska fánanum. Þá hvatti Guðni almenning til að styrkja við verkefni Unicef, til að styðja við dreifingu bóluefna til fólks í efnaminni ríkjum. „Ég hvet þau sem eru aflögufær að senda SMS-ið COVID í númerið 1900 og styðja þar með dreifingu á bóluefnum til fólks í efnaminni ríkjum. Förum áfram varlega, sinnum eigin sóttvörnum og sýnum hvert öðru tillitssemi,“ skrifaði forsetinn. Bólusetningar Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
„Létt var yfir fólki í Laugardalshöllinni og fagleg framganga starfsfólks vakti aðdáun og traust. Við megum gleðjast yfir þeim góða árangri sem fengist hefur með samstilltu átaki hér heima en munum um leið að til að stöðva útbreiðslu Covid-19 þarf að útrýma veirunni um allan heim,“ skrifar Guðni. Nú eru tæpir tveir mánuðir liðnir frá því að forsetinn fékk fyrsta bólusetningarskammtinn en athygli vakti í fyrra skiptið að Guðni var þá klæddur í HÚ! stuttermabol eftir Hugleik Dagsson. Stuttermabolur forsetans í þetta skiptið var ekki eins mikið skreyttur en hann var þó klæddur í stuttermabol frá Ólympíuleikunum í Ríó De Janeiro árið 2016, sem merktur er með íslenska fánanum. Þá hvatti Guðni almenning til að styrkja við verkefni Unicef, til að styðja við dreifingu bóluefna til fólks í efnaminni ríkjum. „Ég hvet þau sem eru aflögufær að senda SMS-ið COVID í númerið 1900 og styðja þar með dreifingu á bóluefnum til fólks í efnaminni ríkjum. Förum áfram varlega, sinnum eigin sóttvörnum og sýnum hvert öðru tillitssemi,“ skrifaði forsetinn.
Bólusetningar Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira