Amber Heard eignaðist dóttur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júlí 2021 23:26 Heard deildi þessari mynd af sér og nýfæddri dóttur sinni á Instagram. Instagram Leikkonan Amber Heard tilkynnti það á Instagram í dag að hún hafi eignast dóttur, sitt fyrsta barn, fyrir tólf vikum síðan. Stúlkan ber nafnið Oonagh Paige og segir Heard að Oonagh sé „upphafið á restinni af lífi“ hennar. „Ég er svo spennt að deila þessum fréttum með ykkur. Fyrir fjórum árum ákvað ég að ég vildi eignast barn. Ég vildi gera það á mínum eigin forsendum. Ég kann núna að meta hvað það er róttækt fyrir konur að geta hugsað svona um mikilvægasta þátt örlaga okkar á þennan hátt,“ skrifaði Heard við Instagram færsluna. Samkvæmt frétt People.com vísar hún í textanum líklegast til þess að hún eignaðist Oonagh með aðkomu staðgöngumóður. View this post on Instagram A post shared by Amber Heard (@amberheard) „Ég vona að við komumst á þann stað að það sé talið eðlilegt að maður vilji ekki hring en vilji samt vöggu,“ skrifaði Heard. Þá bætti hún því við að Oonagh hafi fæðst þann 8. apríl síðastliðinn. „Hún er upphafið á restinni af lífi mínu.“ Maki Heard er ljósmyndarinn Bianca Butti en þær nefndu dótturina í höfuðið á móður Heard, Paige, sem lést í maí síðastliðnum. Hollywood Tengdar fréttir Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27 Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45 Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
„Ég er svo spennt að deila þessum fréttum með ykkur. Fyrir fjórum árum ákvað ég að ég vildi eignast barn. Ég vildi gera það á mínum eigin forsendum. Ég kann núna að meta hvað það er róttækt fyrir konur að geta hugsað svona um mikilvægasta þátt örlaga okkar á þennan hátt,“ skrifaði Heard við Instagram færsluna. Samkvæmt frétt People.com vísar hún í textanum líklegast til þess að hún eignaðist Oonagh með aðkomu staðgöngumóður. View this post on Instagram A post shared by Amber Heard (@amberheard) „Ég vona að við komumst á þann stað að það sé talið eðlilegt að maður vilji ekki hring en vilji samt vöggu,“ skrifaði Heard. Þá bætti hún því við að Oonagh hafi fæðst þann 8. apríl síðastliðinn. „Hún er upphafið á restinni af lífi mínu.“ Maki Heard er ljósmyndarinn Bianca Butti en þær nefndu dótturina í höfuðið á móður Heard, Paige, sem lést í maí síðastliðnum.
Hollywood Tengdar fréttir Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27 Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45 Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27
Amber Heard og Elon Musk eru saman Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum. 24. apríl 2017 09:45
Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna. 14. janúar 2017 09:39