Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 08:00 Sha'Carri Richardson fagnar sigri sínum í úrtökumótinu en núna er Ólympíudraumur hennar búinn að breytast í martröð. AP/Chris Carlson Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sha'Carri var ein af stjörnum úrtökumótsins þar sem hún vann hundrað metra hlaupið á 10,86 sekúndum. Hún er mjög litríkur karakter, með gult litað hár og langar neglur eins og Flojo forðum og var því efni í stórstjörnu á leikunum. Sha Carri Richardson could miss the Tokyo Olympics after testing positive for marijuana, per @TheTylerDragonhttps://t.co/qVtl4XfWyl pic.twitter.com/N4TwVZYRkP— Bleacher Report (@BleacherReport) July 2, 2021 Sha'Carri er aðeins 21 árs gömul og þótti að mati margra vera mest spennandi stjarnan í frjálsum íþróttum síðan Usain Bolt kom fram á sínum tíma. Þó að það hafi sé ekki staðfest þá þýðir fall á lyfjaprófi að öll úrslit hennar á mótinu verða þurrkuð út og þar sem með verður hún ekki ein af þremur keppendum Bandaríkjanna í hundrað metra hlaupinu. Sú sem græðir mest á þessu er Jenna Prandini, sem endaði í 4. sæti í 100 metra hlaupi á úrtökumótinu. Samkvæmt frétt ESPN um málið þá hefur þegar verið haft samband við hana um að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á leikunum. Sha'Carri Richardson sjálf, umboðsmaður eða fólk tengt málinu hefur ekki svarað símtölum blaðamanna ESPN en Sha'Carri setti stutta færslu inn á samfélagsmiðla þar sem hún sagðist vera mannleg. I am human— Sha Carri Richardson (@itskerrii) July 1, 2021 Hún mun síðan koma fram í NBC’s Today Show í dag og það verður athyglisvert að sjá hvað kemur þar fram enda vonbrigðin örugglega gríðarleg hjá Sha'Carri sem hafði möguleika á að breyta lífi sínu á Ólympíuleikunum. Kannabis er á bannlista Alþjóðalyfjanefndarinnar en ef íþróttafólkið getur sannað að það var ekki að neita þess til að bæta árangur sinn þá fá þær það þriggja mánaða bann í staðinn fyrir fjögur ár eins og hlutskipti þeirra sem falla á lyfjaprófi. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sjá meira
Sha'Carri var ein af stjörnum úrtökumótsins þar sem hún vann hundrað metra hlaupið á 10,86 sekúndum. Hún er mjög litríkur karakter, með gult litað hár og langar neglur eins og Flojo forðum og var því efni í stórstjörnu á leikunum. Sha Carri Richardson could miss the Tokyo Olympics after testing positive for marijuana, per @TheTylerDragonhttps://t.co/qVtl4XfWyl pic.twitter.com/N4TwVZYRkP— Bleacher Report (@BleacherReport) July 2, 2021 Sha'Carri er aðeins 21 árs gömul og þótti að mati margra vera mest spennandi stjarnan í frjálsum íþróttum síðan Usain Bolt kom fram á sínum tíma. Þó að það hafi sé ekki staðfest þá þýðir fall á lyfjaprófi að öll úrslit hennar á mótinu verða þurrkuð út og þar sem með verður hún ekki ein af þremur keppendum Bandaríkjanna í hundrað metra hlaupinu. Sú sem græðir mest á þessu er Jenna Prandini, sem endaði í 4. sæti í 100 metra hlaupi á úrtökumótinu. Samkvæmt frétt ESPN um málið þá hefur þegar verið haft samband við hana um að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á leikunum. Sha'Carri Richardson sjálf, umboðsmaður eða fólk tengt málinu hefur ekki svarað símtölum blaðamanna ESPN en Sha'Carri setti stutta færslu inn á samfélagsmiðla þar sem hún sagðist vera mannleg. I am human— Sha Carri Richardson (@itskerrii) July 1, 2021 Hún mun síðan koma fram í NBC’s Today Show í dag og það verður athyglisvert að sjá hvað kemur þar fram enda vonbrigðin örugglega gríðarleg hjá Sha'Carri sem hafði möguleika á að breyta lífi sínu á Ólympíuleikunum. Kannabis er á bannlista Alþjóðalyfjanefndarinnar en ef íþróttafólkið getur sannað að það var ekki að neita þess til að bæta árangur sinn þá fá þær það þriggja mánaða bann í staðinn fyrir fjögur ár eins og hlutskipti þeirra sem falla á lyfjaprófi.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sjá meira