Sjáðu frábært mark Insigne og línubjörgun Spinazzola Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 23:30 Insigne skoraði glæsilegt mark í kvöld. Getty Images/Claudio Villa Ítalía vann 2-1 sigur á Belgíu í stórleik 8-liða úrslita Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Glæsilegt mark Lorenzo Insigne var munurinn á liðunum og þá hafði frábær björgun Leonardo Spinazzola mikið að segja. Niccolo Barella gerði vel og lék á flata varnarmenn Belga þegar hann kom þeim ítölsku yfir eftir rúmlega hálftíma leik. Félagi hans Lorenzo Insigne tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir leikhlé og útlit fyrir að Ítalía færi með 2-0 forskot í hléið. Það varð hins vegar ekki þar sem Romelu Lukaku minnkaði muninn fyrir þá belgísku með marki úr vítaspyrnu sem Jeremy Doku fiskaði í næstu sókn eftir mark Insigne. Vítaspyrnan var umdeild en dómurinn stóð. Klippa: Mörk Ítalía - Belgía Fátt var um færi í síðari hálfleik þar sem Ítalir gerðu vel að loka leiknum. Romelu Lukaku fékk hins vegar eitt slíkt eftir góðan undirbúning Kevins De Bruyne. Lukaku var þar fyrir gott sem opnu marki en bakvörðurinn Leonardo Spinazzola gerði frábærlega að komast fyrir og bjarga Ítölum. Klippa: Lukaku dauðafæri Spinazzola meiddist síðar í leiknum og ljóst að hann myndi ekki taka frekari þátt á mótinu. Hann var borinn grátandi af velli og hafa fjölmiðlar greint frá því að líkast til verði bakvörðurinn frá í fleiri mánuði. Liðsfélagar hans verða hins vegar í eldlínunni gegn Spánverjum í undanúrslitum á Wembley á þriðjudagskvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Niccolo Barella gerði vel og lék á flata varnarmenn Belga þegar hann kom þeim ítölsku yfir eftir rúmlega hálftíma leik. Félagi hans Lorenzo Insigne tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir leikhlé og útlit fyrir að Ítalía færi með 2-0 forskot í hléið. Það varð hins vegar ekki þar sem Romelu Lukaku minnkaði muninn fyrir þá belgísku með marki úr vítaspyrnu sem Jeremy Doku fiskaði í næstu sókn eftir mark Insigne. Vítaspyrnan var umdeild en dómurinn stóð. Klippa: Mörk Ítalía - Belgía Fátt var um færi í síðari hálfleik þar sem Ítalir gerðu vel að loka leiknum. Romelu Lukaku fékk hins vegar eitt slíkt eftir góðan undirbúning Kevins De Bruyne. Lukaku var þar fyrir gott sem opnu marki en bakvörðurinn Leonardo Spinazzola gerði frábærlega að komast fyrir og bjarga Ítölum. Klippa: Lukaku dauðafæri Spinazzola meiddist síðar í leiknum og ljóst að hann myndi ekki taka frekari þátt á mótinu. Hann var borinn grátandi af velli og hafa fjölmiðlar greint frá því að líkast til verði bakvörðurinn frá í fleiri mánuði. Liðsfélagar hans verða hins vegar í eldlínunni gegn Spánverjum í undanúrslitum á Wembley á þriðjudagskvöld. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti