Mourinho varar Englendinga við Dönum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 11:01 Jose Mourinho í bíl. Jonathan Brady/Getty Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. Englendingar rúlluðu yfir Úkraínu, 4-0, í átta liða úrslitunum í gær en í undanúrslitunum á miðvikudaginn verða Danir mótherjar Englands. „Auðvitað var þetta góð frammistaða sem gerði þetta auðveldara en eins og ég talaði um síðast þá bjóst ég við að þetta yrði auðveldur leikur fyrir England,“ sagði Mourinho. „Þeir höfðu alltaf stjórn á þessu og lentu í engum vandræðum, engin meiðsli og engin leikbönn og auðvitað komnir í undanúrslit. Þar verður þetta mikið erfiðara því Danmörk er mikið betra lið en Úkraína.“ There are two positions still up for grabs when England play Denmark, Jose Mourinho believes#Euro2020 #ENGhttps://t.co/yWJSRaJXM4— talkSPORT (@talkSPORT) July 4, 2021 Mourinho segir að eftir áfallið með Christian Eriksen í upphafi mótsins hafi Danirnir þjappað sér enn betur saman. „Danirnir eru öflugir. Þeir spila öðruvísi en þeir gerðu í upphafi mótsins. Þeir byrjuðu með Christian Eriksen í tíunni og fjögurra manna vörn. Nú spila þeir með þriggja manna vörn og margir af þeim spila í bestu deildum heims með mikla reynslu.“ „Það er jákvæður andi yfir þeim, þrátt fyrir það sem það gerðist með Eriksen, og það lítur út fyrir að þeir séu andlega sterkir. Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir England, þrátt fyrir að þeir séu að spila vel og á heimavelli,“ bætti Mourinho við. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Englendingar rúlluðu yfir Úkraínu, 4-0, í átta liða úrslitunum í gær en í undanúrslitunum á miðvikudaginn verða Danir mótherjar Englands. „Auðvitað var þetta góð frammistaða sem gerði þetta auðveldara en eins og ég talaði um síðast þá bjóst ég við að þetta yrði auðveldur leikur fyrir England,“ sagði Mourinho. „Þeir höfðu alltaf stjórn á þessu og lentu í engum vandræðum, engin meiðsli og engin leikbönn og auðvitað komnir í undanúrslit. Þar verður þetta mikið erfiðara því Danmörk er mikið betra lið en Úkraína.“ There are two positions still up for grabs when England play Denmark, Jose Mourinho believes#Euro2020 #ENGhttps://t.co/yWJSRaJXM4— talkSPORT (@talkSPORT) July 4, 2021 Mourinho segir að eftir áfallið með Christian Eriksen í upphafi mótsins hafi Danirnir þjappað sér enn betur saman. „Danirnir eru öflugir. Þeir spila öðruvísi en þeir gerðu í upphafi mótsins. Þeir byrjuðu með Christian Eriksen í tíunni og fjögurra manna vörn. Nú spila þeir með þriggja manna vörn og margir af þeim spila í bestu deildum heims með mikla reynslu.“ „Það er jákvæður andi yfir þeim, þrátt fyrir það sem það gerðist með Eriksen, og það lítur út fyrir að þeir séu andlega sterkir. Ég held að þetta verði erfiður leikur fyrir England, þrátt fyrir að þeir séu að spila vel og á heimavelli,“ bætti Mourinho við. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira