Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 22:01 Sóli sat í EM-sófanum í gær ásamt Birni Braga Arnarssyni. Vísir/Stöð 2 Sport Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni. Milan Baros fór mikinn í liði Tékka á EM 2004 þar sem liðið komst óvænt áfram úr erfiðum riðli sem innihélt bæði Hollendinga og Þjóðverja, og féll naumlega úr keppni fyrir Grikkjum í undanúrslitum eftir silfurmark í framlengingu. Grikkir unnu síðar mótið. „Ég held að það sé sennilega bara besta sumar lífs míns, eitt af þeim, það er sumarið 2004. Það er út af því, eins og núna, þá sá ég hverja einustu mínútu af mótinu. Af því að ég er náttúrulega fárveikur Liverpool-maður, og ég hef haldið mest með Englandi, eins og á HM 1998 þegar Owen var að brillera,“ sagði Sóli. „Þarna horfði maður á leikmann tékkneska liðsins, Milan Baros, svoleiðis raða inn mörkunum - fimm mörk á mótinu, markahæsti maður,“ „Þessi tvö mörk á móti Danmörku, ég gleymi aldrei hvar ég var þarna, ég var heima hjá mér að horfa á þetta og þetta var bara ótrúlegt. Hann [Baros] var búinn að vera þarna í Liverpool síðan 2002 og maður beið eftir að þetta kæmi til okkar í Bítlaborgina, en kom nú aldrei sem er ótrúlega leiðinlega algengt, sérstaklega með strækera á stórmótum,“ „Útaf þessu móti hjá Milan Baros, þá átti ég gott sumar.“ sagði Sóli. Að neðan má sjá Sólmund segja frá minningunni auk marka Milan Baros á EM 2004. Klippa: Sóli um Baros EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Milan Baros fór mikinn í liði Tékka á EM 2004 þar sem liðið komst óvænt áfram úr erfiðum riðli sem innihélt bæði Hollendinga og Þjóðverja, og féll naumlega úr keppni fyrir Grikkjum í undanúrslitum eftir silfurmark í framlengingu. Grikkir unnu síðar mótið. „Ég held að það sé sennilega bara besta sumar lífs míns, eitt af þeim, það er sumarið 2004. Það er út af því, eins og núna, þá sá ég hverja einustu mínútu af mótinu. Af því að ég er náttúrulega fárveikur Liverpool-maður, og ég hef haldið mest með Englandi, eins og á HM 1998 þegar Owen var að brillera,“ sagði Sóli. „Þarna horfði maður á leikmann tékkneska liðsins, Milan Baros, svoleiðis raða inn mörkunum - fimm mörk á mótinu, markahæsti maður,“ „Þessi tvö mörk á móti Danmörku, ég gleymi aldrei hvar ég var þarna, ég var heima hjá mér að horfa á þetta og þetta var bara ótrúlegt. Hann [Baros] var búinn að vera þarna í Liverpool síðan 2002 og maður beið eftir að þetta kæmi til okkar í Bítlaborgina, en kom nú aldrei sem er ótrúlega leiðinlega algengt, sérstaklega með strækera á stórmótum,“ „Útaf þessu móti hjá Milan Baros, þá átti ég gott sumar.“ sagði Sóli. Að neðan má sjá Sólmund segja frá minningunni auk marka Milan Baros á EM 2004. Klippa: Sóli um Baros EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira