Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 09:01 Otavio í leik með Porto á móti Liverpool í Meistaradeildinni vorið 2019. Getty/Matthew Ashton Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. Það lítur því út fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður sé sá líklegasti til að fylla skarð Georginio Wijnaldum inn á miðju Liverpool liðsins. Wijnaldum rann út á samning í sumar og samdi í kjölfarið við Paris Saint Germain í Frakklandi. Liverpool target Otavio's agent gives green light to make transfer happen https://t.co/kXz5kwf6fr— Mirror Football (@MirrorFootball) July 5, 2021 Í fyrstu virtist áhuginn á Otavio og Liverpool koma aðallega úr herbúðum leikmannsins sjálfs en Klopp er nú sagður hafa áhuga á leikmanninum. Umboðsmaður Otavio segir aftur á móti í nýju viðtali að Liverpool sé með grænt ljóst að fara á eftir leikmanni sínum. „Þetta er gott fyrir bæði Porto og Otavio,“ sagði umboðsmaðurinn í samtali við portúgalska blaðið A Bola. Otavio s agent Israel Oliveira has stated that his client can move to Liverpool if it s good for Porto and for Otavio . [A Bola] pic.twitter.com/Agya8F8OVv— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) July 4, 2021 Otavio hefur spilað með Porto frá árinu 2014 og á að baki í kringum tvö hundruð leiki fyrir félagið. Hann er með 19 mörk og 49 stoðsendingar fyrir portúgalska félagið. Otavio er mjög fjölhæfur miðjumaður en í 46 leikjum sínum með Porto á síðustu leiktíð þá lék hann í sex mismundandi stöðum og miðju og í sókn. Hann er þó oftast vinstra megin á miðjunni þó að óska staða hans sé framarlega á miðjunni. Það var hægt að kaupa upp samning Otavio fyrir 34 milljónir punda í júní en sú upphæð fór upp í 51,5 milljónir punda um mánaðamótin. Það er almennt talið að Porto sé tilbúið að selja leikmanninn fyrir mun lægri upphæð en það. Liverpool er líka líklegt til að bjóða annan leikmann með í kaupbæti og þar hefur Marko Grujic verið nefndur á nafn. Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Það lítur því út fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður sé sá líklegasti til að fylla skarð Georginio Wijnaldum inn á miðju Liverpool liðsins. Wijnaldum rann út á samning í sumar og samdi í kjölfarið við Paris Saint Germain í Frakklandi. Liverpool target Otavio's agent gives green light to make transfer happen https://t.co/kXz5kwf6fr— Mirror Football (@MirrorFootball) July 5, 2021 Í fyrstu virtist áhuginn á Otavio og Liverpool koma aðallega úr herbúðum leikmannsins sjálfs en Klopp er nú sagður hafa áhuga á leikmanninum. Umboðsmaður Otavio segir aftur á móti í nýju viðtali að Liverpool sé með grænt ljóst að fara á eftir leikmanni sínum. „Þetta er gott fyrir bæði Porto og Otavio,“ sagði umboðsmaðurinn í samtali við portúgalska blaðið A Bola. Otavio s agent Israel Oliveira has stated that his client can move to Liverpool if it s good for Porto and for Otavio . [A Bola] pic.twitter.com/Agya8F8OVv— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) July 4, 2021 Otavio hefur spilað með Porto frá árinu 2014 og á að baki í kringum tvö hundruð leiki fyrir félagið. Hann er með 19 mörk og 49 stoðsendingar fyrir portúgalska félagið. Otavio er mjög fjölhæfur miðjumaður en í 46 leikjum sínum með Porto á síðustu leiktíð þá lék hann í sex mismundandi stöðum og miðju og í sókn. Hann er þó oftast vinstra megin á miðjunni þó að óska staða hans sé framarlega á miðjunni. Það var hægt að kaupa upp samning Otavio fyrir 34 milljónir punda í júní en sú upphæð fór upp í 51,5 milljónir punda um mánaðamótin. Það er almennt talið að Porto sé tilbúið að selja leikmanninn fyrir mun lægri upphæð en það. Liverpool er líka líklegt til að bjóða annan leikmann með í kaupbæti og þar hefur Marko Grujic verið nefndur á nafn.
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira