Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2021 12:01 Alice Dearing verður fyrst svartra sundkvenna til að keppa fyrir Bretland á Ólympíuleikum, í Tókýó. Sem stendur mætti hún ekki nota þar sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir svart fólk. Getty/Clive Rose Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. FINA hefur verið gagnrýnt fyrir að banna hetturnar á stórmótum og bannið sagt draga úr vilja svarts fólks til að stunda sundíþróttir. Ungt, svart sundfólk hefur lýst yfir miklum vonbrigðum vegna þessa. Á meðal þeirra sem lagt hafa orð í belg er jamaíski sundmaðurinn Michael Gunning sem kvaðst bæði í áfalli og fyllast viðbjóði yfir banninu, sem stuðli enn frekar að því að bola svörtu sundfólki í burtu á hæsta stigi íþróttarinnar. Það sé nauðsynlegt að sýna ungu fólki að sund sé fyrir alla. This is everything against what I ve been working so hard towards with my advocation & representation in elite swimming We must teach those young black swimmers out there that swimming is for ALL no matter what your authenticity! 2/2 #Diversity #Inclusion #BLM #Decoloniality— Michael Gunning (@MichaelGunning1) July 2, 2021 Soul Cap, sem framleiðir sundhettur sérstaklega ætlaðar fyrir fólk með þykkt eða mikið hár, sagði FINA hafa rökstutt ákvörðun sína með því að hetturnar væru ekki mótaðar að „náttúrulegu höfuðlagi“ fólks. Samkvæmt frétt BBC ætlar FINA nú að endurskoða afstöðu sína. Í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér segir að það skilji vel mikilvægi þess að öllum sé jafnvelkomið að taka þátt í íþróttinni. „FINA er staðráðið í að tryggja að allt sundfólk geti notað sundklæðnað við hæfi í keppni, þegar sá klæðnaður veitir ekki samkeppnisforskot,“ sagði í yfirlýsingunni. FINA mun nú fara yfir málið með forsvarsmönnum Soul Cap. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
FINA hefur verið gagnrýnt fyrir að banna hetturnar á stórmótum og bannið sagt draga úr vilja svarts fólks til að stunda sundíþróttir. Ungt, svart sundfólk hefur lýst yfir miklum vonbrigðum vegna þessa. Á meðal þeirra sem lagt hafa orð í belg er jamaíski sundmaðurinn Michael Gunning sem kvaðst bæði í áfalli og fyllast viðbjóði yfir banninu, sem stuðli enn frekar að því að bola svörtu sundfólki í burtu á hæsta stigi íþróttarinnar. Það sé nauðsynlegt að sýna ungu fólki að sund sé fyrir alla. This is everything against what I ve been working so hard towards with my advocation & representation in elite swimming We must teach those young black swimmers out there that swimming is for ALL no matter what your authenticity! 2/2 #Diversity #Inclusion #BLM #Decoloniality— Michael Gunning (@MichaelGunning1) July 2, 2021 Soul Cap, sem framleiðir sundhettur sérstaklega ætlaðar fyrir fólk með þykkt eða mikið hár, sagði FINA hafa rökstutt ákvörðun sína með því að hetturnar væru ekki mótaðar að „náttúrulegu höfuðlagi“ fólks. Samkvæmt frétt BBC ætlar FINA nú að endurskoða afstöðu sína. Í yfirlýsingu sem sambandið sendi frá sér segir að það skilji vel mikilvægi þess að öllum sé jafnvelkomið að taka þátt í íþróttinni. „FINA er staðráðið í að tryggja að allt sundfólk geti notað sundklæðnað við hæfi í keppni, þegar sá klæðnaður veitir ekki samkeppnisforskot,“ sagði í yfirlýsingunni. FINA mun nú fara yfir málið með forsvarsmönnum Soul Cap.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum